Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 11

Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 11
REYKVÍKINGUR 990 * loftinu. Aðrar flugur geta flutt *^eð sér kynstrin öll af gas- sPreng]‘um, sem er varpað út og sPringa þegar þær koma til jarð- ar. og geta eitrað heila borgar- *'luta eða jafnvel heilar borgir. Vltanlega eru fundnar upp ýms- ar varnir gegn eiturgasi, en þó ^afa fæstar þeirra borið tilætl- a&an árangur. Gasgrímur þær, Seni notaðar voru í heimsstyrj- öldinni, eru nú algerlega ónýtar. Tll þess að vera óhultur gegn nýju efturgastegundunum, þyrftu menn helst að vera í loft- og eld-tmustum búningum, en yrðu Þar að auki að hafa þungt súr- ofnishylki með sér á bakinu. f Þessum búningi gætu menn ekk* dfað lengur en fjórar klukiku- stundir, og sá er versti gallinn P. að þeir gætu tæplega hreyft s-*S, hvað þá meir, en þar af ^tðir að slíkur búnnigur er alls 0j{ki nothæfur. Eina vörnin, sem til þessa er llPpfundin gegn eiturgasi, eru kasþétt hús, stríðsvagnar (tanks) e. neðanjarðargrafir, sem fólk flúið í undan eiturgasiinu, ' ö Þó er sá ljóður hjá, að í 'úsum þessum eða gröfum yrði ‘ Þafa súrefnishylki, sem mundu Vl,anlega þrjóta, ef um langa gas- 0rustu væri að ræða. Mcð stríðsvagna (tanks) er 1 öðru máli að gegna. Þó m'á telja fullvíst að vagnar þeír, sem notaðir voru í heimsstyrjöldinni, verði ekki notandi, því þeir verða að hafa miklu meiri hraða, bæði vegna eiturgassins og fl. Enn þá hefir ekki tekist að finna upp örugt vopn (eða mót- eitur) gegn nýju eiturgastegumd- unum, en það er hlutVerk efha- fræðinga nútímons. Það hefir áð- ur verið ritað um lofthernaðinn hér í blaðinu, og geta menn því gert sér nokkra grein fyrir þVí, hve hryllileg þau vopn eru, sem barist verður með i næstu heims- styrjöld. h. — Um dagínn dó í Englandi maður að nafni Georg Tenant; hann var trésmiður. Með erfða- skrá sinni stofnaði hann sjóð einn. Það á að verja rentunum af honum, sem eru 4—500 kr. á ári, á mjög einkennilegan hátt: hafa þær til þess að borga tveim- ur rökurum í þorpinu, sem hann átti heima í, fyrir að raka verka- menn ókeypis á laugardögum. Segir gefandinn i erfðaskránni, að verkamenn fari oft ekki i kirkju af því þeir séu órakaðir, en þeir hafi hins vegar oft margir hverji'r ekki aura til þess að iáta gera það fyrir. Þykir trúrækni trésmiðs þessa koma fram á einkennilegan hátt.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.