Reykvíkingur - 18.07.1928, Qupperneq 8
296
REYKVIKINGUR
Matreiðslan
byrjar í búðinni.
Flestar húsmæður gera ser far um að hafa hinn
mesta þrifnað um hönd við matartilbúning, og af
f>ví þær vita að það er unnið fyrir gíg, ef pirifnaður-
inn með matinn er ekki alt frá fyrstu hendi, pað
er frá {jví hann er tekinn úr umbúðunum hjá kaup-
manninum, þá verzla pær í búðum Silla & Valda,
af pví líka að úrvalið mikla og vörugæðin draga
þær þangað hvort eð er.
— Einkennilegán vita á nú að
setja upp í New York. Það er
lýsandi kross, sem er zy m. hár.
I}að á að setja hann á kirkjuturn
einn háann, og verður krossinn þá
230 m. yfir sjávarmál. Á kross-
inum verða neonlampar, með gul-
rauðu ljósi, er sézt sérlega langt
þó þoka sé. Á viti þessi að gera
gagn bæði sjófcrðum og loftferð-
um, aðallega mun hann þó eiga
að vera fyrir loftferðamenn, Það
er áætlað að hann muni sjást úr
150 kílómetra fjarðlægð eða eins
og úr Reykjavík austur í Mýr-
dal eða norður á Hvammstang3-
Hann kostar nær % milj. króna.
Námuverkfræðingur einn ætlar að
gera hann á sinn kostnað.
— Sænskur skáti hneig dauður
niður er hann var að leik með
með félögum sínum, við skáta-
bústað, sem cr ekki langt frá
Stokkhólmi; ofþreytu var una
kent.
— í fyrra fórust af flugslysum
í Bandaríkjunum 188 manns, auk
149 manna er slösuðust. Alls urðu
þar um zoo flugslys.