Reykvíkingur - 04.10.1928, Qupperneq 2
570
REYKVÍKINGUR
„Sunna”
er Ix'zta ameríska
ljósaolían, sem til landsins flyzt,
niunið
[)ví að biðja ávalt um hana.
Tveir sjaldgæfir
fiskar.
Slóans-gelgjan
sem er ofar á forsíðunni, er ekki
stór fiskur. Iiún er eins og yfir
3—4 dálka pvera í »Reykvíking«.
Hún er dökkgræn á bakinu, en
silfur-gljáandi á hliðunum, en á
kviðnum er hún svört, eða I>ví
sem næst pað, og er petta dá-
lítið óvenjulegur litur á fiski.
Fremsti geislinn í bakuggan-
um er geysi-Iangur, meira en
þriðjungur af lengd íisksins. Ein-
kennilegt er um íisk þennan, að
hann getur ekki lokað kjaftinum,
og valda pví 8 stórar griptenn-
ur; eru 6 peirra í efra skolti, en
2 í peim neðra.
Einkennilegast við sköpulag
hans er þó pað, að hann hefur
tvær raðir af ljóskösturum á
kviðnum og liggja pær eftir hon-
um endilöngum.
Slóans-gelgjan er bæði í ^
lantshafi og Indlandshafi, og (1
par á miklu dýpi, 500—1^0
faðma. Af munninum pykjaS|
menn geta ráðið, að petta sl
mjög gráðugur fiskur, en inen"
vita ekkert hvar hann hrygnl1’
né annað um lifnaðarhætti han8-
Við meginlandsstrendur k'
rópu hefur hans aldrei orðið vartj
og hér á íslandi aðeins elllU
sinni, pað var 16. febrúar 1^1 h
að hann fanst rekinn við Homa
fjarðarós. Var hann nær óskcni
ur, en sá fiskur var fremur lh1 ’
um 10 cm. Hann er til sýnis l'el
á náttúrugripasafninu.
Slétti langhali.
sem er neðar á forsíðunng
býsna stór íiskur; hann cr u*
er
um
rnjög
meter á lengd. Hann er
framgildur og afturmjór, eins o0
myndin sýnir. Bolurinn er inJ° _
stuttur, ekki nema helmingui a
lengd höfuðsins, en stirtlan el
peim mun lengri. Hann er s'