Reykvíkingur - 04.10.1928, Blaðsíða 4

Reykvíkingur - 04.10.1928, Blaðsíða 4
572 REYKVÍKINGUR NEF- tóbak fáið [)ér bezt í BRISTOL, BANKASTRÆTI 6. E"#1 Fisktorgið sínii 1240. L.eyndardómur kafbátahernaðarins. Frásögn Gordon Canipbells adniiráls. Pegar pýzki kafbáturinn U. 8b var sokkinn, og bátarnir komn- ir aftur að skipinu, lét ég í snatri rannsaka [>að og þótti rnér að rannsókninni lokinni, sennilegt að skipið mundi sökkva þannig að [rað sigi sinátt og smátt á aftur endann. Ákvað ég [iá að tólf menn skyldu verða eftir með mér í skipinu, en hinir fara í bátana, og vera svo langt frá [jví, að Jieim stæði engin hætta af [jví að pað sykki. Bað ég nú tólf menn að rétta upp hendina, sem sjálfboðaliða, til [jess að verða eftir íueð mér í skipinu, en skip- verjar réttu [>á allir upp hend- ina, svo ég varð að volja tólf þeirra úr, til [iess að verða mér. En ekki datt inér í hug fy1 en liinir voru rónir frá skiplU,b að pað var ólánstalan 13, s(iI11 éftir varð, enjiessi tala reyndist líka lánstala í þetta skifti. Klukkan var nú ellefu, og enn- pá sást ekki til neins skips. Ég ákvað [jví að eyðileggj11 öll leyniskjöl, par á meðal IeynJ' stafrófsbókina, er brezk herskíP notuðu, er pau töluðust við inn' byrðis loftskeytaleiðina. En áð- ur en ég gerði [>að sendi eg ílotaforingjanum svolilj. skeyt,: »0 5 sekkur hægt og haigt- Verið pér sælir«. Hjálp kemur. Nú leið hátt á fjórða tíma án pess að neitt vcrulegt gerðist, en um nónbil kom tundurspilii1'11"1 »Narwhol« og lét ég meirihh'tn skipshafnarinnar fara um borð 1 hann. Rétt á eftir kom anna brezkt herskip, »Buttercup« °» talaðist okkur til um pað, að Pa drægi okkur. En dráttartaugin slitnaði, ret eftir að »Buttercup« var farinú að draga okkur, en úr pví v‘u bætt, og var pá klukkan oióm fimm. Pað vildi svo vel til, a

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.