Reykvíkingur - 04.10.1928, Side 5

Reykvíkingur - 04.10.1928, Side 5
REYK VIKINGUK \ í*573 *doukey«-ketillinn, var nijög hátt 1 skipinu, og gátum við kynt hann °8' fengið paðan gufu, lil þess að ^tjórna með stýrisvélinni, og var *ka hjálp í meðferðinni á drátt- ai'tauginni, sem að öðruui kosti kefði orðið okkur eríið í ineð- ^órum. . ' f’riðja herskipið, »Laburn'Um«, JVOI>i nú á vettvang. Var uú hald- ^ 1 áttina til lands og gerðist °kkert sögulegt alt kvöldið, og °kki fyr en klukkan 2 um nótt- llla) að skipið snögglega valt á kkðina, og lenti pá »donkey«- ketiliinn í kaf, svo pað sloknaði ll»dir honum, svo við gátum °kki lengur stýrt. Fór ég pá við annan mann »iður í skipið, til pess að rann- ^»ka hvað valdið hefði pessari J1'°ytingu. I’að var sótsvarta ’^yrkur, en við höfðuin kerta- j0s til pess að lýsa okkur með, Það voru heldur ófullkomin ýsi»gartæki. Samt sáum við að k°lunuin hafði ölluin skolað út .ll kolaklefanum stjórnborðsmeg- "b en við [>að hafði skipið kast- á bakborða. , ^'eðan við voruin parna niðri p skipinu, kastaðist pað til aftur. »ð sloknaði á ljósunum hjá okk- Jj1’ °g við héldum að .vatn vseri 1110 fyrir uppgönguna, og að værum parna cins og mýs i 1 'k'" og kæmurnst ekki upp aft- SaUfiskur fæst hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfisgötu 113. — Sími 1456. ur. En svo var pó ekki, og við komumst heilir upp aftur. Við kveðjum Q 5. Klukkan hálf fjögur um nótt- ina lét ég pá menn, er með mér voru, fara niður í bát er við liöfðum, og síinaði til »Laburn- um« að við værum að fara úr (J 5 og koma yfir til Jieirra. Eg var að ganga síðustu gönguna um skipið til pess að athuga hvort allir væru nú komnir úr pví er ég beyri sprengingu. bað var ein af kafsprengjum okkar, sem ætlaðar voru til pess að henda niður á kafbáta, sem sprakk Ég vissi af aðal-skotfærabirgð- um okkar par rétt undir, og bjóst við annari sprengingu par á eftir, ■ svo ég var ekki nema nokkrar sekúndur að hafa mig í bátinn til hinna. Pegar peir á »Buttercup« lieyrðu syrenginguna, héldu peir að hér væri kominn annar kaf- bætur á vettvang og við hefðum ^aftur verið skotnir tundurskeyti, Framh. bls. 576.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.