Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 6
574
REYKVÍ KINGUR
Bezta cigarettan í 20 stk. pökkum,
sem kosta 1 krónu er
COMMANDER
Vestminster Virginia cigarettur.
Þær fást í öllum vcrzlunum.
Drengskapur.
1. Bjarni Grímólfsson.
Bjarni hét maður, Grímólfsson,
breiðfirzkur að ætt. Ilann átti
skip í félagi við austfirzkan mann
sem hét Pórhallur Gamlason.
Suinarið 1006 bjuggu þeir fé-
lagar skip sitt í kaupferð til
Grænlands, og voru 40 menn á
því. Urðu þeir samferða vestur
þorfinni Karlsefni, er var á öðru
skipi með viðlíka marga inenn.
Um haustið komu þeir til Ei-
ríksfjarðar á Grænlandi, það cr
í Eystribygö, og seldu þar varn-
ing sinn, en vóru um veturinn í
Brattahlíð, hjá Eiríki hinum rauða.
Urðu miklar umræöur um vet-
urinn um Vínland hið góða, sem
Leifur Iiepni, sonur Eiríks hafði
fundið nokkrum árum áður og
var sagt að þangaö mundi vera
að vitja góðra landskosta.
Varð það úr, að þessi tvö ís
lenzku kaupför, það er skip Pe'ria
Bjarna og Pórhalls og skip l>or
finns Karlsefnis, lögðu af
næsta vor að leyta Vínlands.
Peir félagar fundu Vínlandoí,
stendur myndastytta Uorfin'10
Karlsefnis, sú er gcrði Einar U*1
Galtafelli, nú i skcmtigarði 1
Philadelphíu í Bandaríkjununb
var hún reist til minnis uin ferl)a
lag þetta.
Peim Islendingum leizt ve^a
landið, sem þcir voru koninu
og voru þar nokkur ár. Eri L'
ir að þeim hafði lent sanian vl
þarlenda menn, og tveir ÍsIch
ingar höfðu fallið í þeirri viðu^
eign, þá kusu þeir að snúa beim
leiðis.
Kom Poríinnur Karlsefni aftur
til Grænlands á skipi sínu a
fjórða sumri eftir að hann laft 1
af stað þaðan, en að skipi þeiria