Reykvíkingur - 04.10.1928, Blaðsíða 7

Reykvíkingur - 04.10.1928, Blaðsíða 7
REYKVÍKINGUR 575 NYTT! NYTT! »CiroI« íljótancli bónivax er b e z t. »Cirol« gerir gólfin spegilgljáandi. »Cirol léttir vinnn og sparar peninga. »Cirol« selst í X/.A, r/2 og 7i Hter brúsum. Biðjið kaupmenn ávalt um »Cirol« bónlög. Húsmæður! Reynið og sannfærist! ^jarna kom leki, svo fyrirsjáan- eét var að pað mundi sökkva. Var ^maöksjóíí kent um lekann, en l!kki vita menn hver orsökin til lekans hefur verið. l'egar lekinn kom að skipinu, Sagði Bjarni, að þeir skyldu varpa klutkesti um pað, hverjir skyldu fai'a í skipsbátinn, því hann var ' kki nógu stór til þess að rúma a!la- Þótti öllum það drengilega lnailt, að hlutkesti, en ekki mann- vU'ðingar, réði hverjir færu í bát- uin. Niðurstaðan af hlutkestinuvarð Sll> að Bjarni og helmingur skips- _ uarinnar fór í bátinn, en meira ff)k báturinn eklci. Nu er þeir voru komnir í hann J’u mælti einn maður á skip- luu: »Ætlar þú Bjarni ‘ hér að Sc!1jast við mig«. Bjarni svaraði , Svo mundi nú verða að vera segir maðurinn: »Öðru hézt 'if ^U1 minum) Pá cr eS fór a íslandi með þér, en skiljast þannig við mig; þú sagðir að eitt skyldi ganga yfir okkur báða.« Bjarni segir þá að nraðurinn skuli fara í bátinn, í sinn stað, og gekk upp í skipið aftur, en maðurinn fór í bátinn, sem síðau hélt leiðar sinnar, og björguðust mennirnir er á honum vóru, on til skipsins og Bjarna Grímólfs- sonar spurðist aldrei framar. l’að eru liðnar meira en níu aldir frá þvi þetta skeði, en onn inuna Islendingar vel drengskap Bjarna Grímólfssonar. —------------ Enskur lávarður varð sundur- orða við sóknarprestinn ogscgir: »Ef ég ætti son, sem væri fá- bjáni, þá skyldi ég sannarlega láta hann læra til prests«. »Já, þér munduð gera það, en faðir yðar hefur samt ekki haft þá stefnu«, sagði prestur.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.