Reykvíkingur - 04.10.1928, Síða 8

Reykvíkingur - 04.10.1928, Síða 8
576 REYKVIKINGUR INF' Fisktorgið sími 1240. svo þeir sleptu kaðlinum, sem peir drógu okkur með og hóldu leiðar sinnar til hafnar. Sögðu peir par pær fréttir, að við mund- um að líkindum alir iiafa farist. Pegar lýsti sf degi, pá sáum við að Q 5 var ennpá á fíoti; við fórura aftur um borð og »Laburnum fór nú að draga Q 5. ■ Pegar leið á daginn kom skip- un frá ílotastjórninni, um að sökkva skipinu, én pað varð pó ekki pví við vorum pá komnir svo langt með pað og pað flaut ennpá, og loks klukkan hálf tíu um kvöldið komum viö pví í höfn og gátum dregið pað upp í fjöru; var pví par með bjarg- að. Síðan er petta góða, gairda hcrsldp rnitt oft búið að skifta um nafn og eigendur. Síðast er ég frétti til pess, pað var núna í inaí, lrét pað Gollypark. Nokkrum dögum eftir petta var óg kallaður heitrr til kon- ungsins, er sæmdi mig heiðurs- merki Viktoríu-krossins. Vildi liann vita alt sem greinilegast, sem gerst hafði, og þótti mér vænt um að fá tækifæri til þess að skýra fyrir honum að sigur okkar var pví að pakka að hver einasti einn af mönnuin mínum sýndi hugrekki og staðfestu og' gerði skyldu sína. Nýtt skip. Mér var nú falið aö velja niéi nýtt skip til pess aö útbúa P:LC| á sama lrátt og Q 5. Eg vald* skipið »Uittoría«, sem var 3000 smálesta og lrafði 8 mílna hraða. Var nú farið að útbúa hana var hún tilbúin 28. marz 1917- Af pvi búið var að sctja fa^' byssu á flest öll flutningaskipi pá vildi ég að við hefðunr eina fallbyssu, sem sæist, en ég fékk ekkiað ráða pví. Eg fékkþví skipa smíðastöðina til pess að búa J11®1 til fallbyssu úr tré, sem settvai á pilfar, par senr hún sást. Hun var að öllu leyti eins og fall' byssa til að sjá og það ínátfi snúa henni í allar áttir, yíirleitt gera alt við hana, sem seur aðr ar fallbyssur, nema bara ekki skjóta úr henni. ílg hafði tvo mel111 í sjóliða búningi til pess að gæta liennar, en þeir áttu að lilaupa frá lrenni, pegar hlaupið væri ti bátanna, og láta eins og skfl1 íð væri .yfirgefið. Kafbátahernaðurinn stóð sew hæzt um þessar mundir, og uið um við áþreifanlega varir vU pað, eitthvað tveiin eða I,rollj dögum eftir að við héldum ti i’ramh. á bls. 593,

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.