Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 9

Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 9
REYKVIKINGUR 593 Gafjnheiði. Sðnn IrásSgn. Það var kl. 7 að morgni, eftir "iA'.aklukku, á miðþorra, árið 1907 bræður tveir lögðu af stað a^ heiiman og fóru Gagnheiði. En só heiði lóggur bak við bæði Fá- Sikrúðsfjörð og Stöðvarfjörð, svo taaöur kemur í Breiðdal, [;egar Fett er farið, og lagt er á har.» úr ReyðarfÍTði. Bn þaðan voru þessir ^fæður, Bóassynir frá Stuðhim, Sigurbjargar. Hét Valdór sá e'dri 0g var 22 ára er þetta gerð- lst en Jónas hinn yngri og var 13 eða 14 vetra. Var nú haldið í myrkri upp Hjélmardal, en ekki \ar kom- * ]angt áður [rað fór að pykna 1 'ofti, og þegar komið var upp Ur dalinum, var farið að snjóa, '11 hlfðalogn var sem áður. hegar peir bræður voru komnir UpP h miðja Auraina, en [æir eru J r‘lr neðan GagnheiÖarskarðið, ^ar komiö preifandi snjóveður. 'tiru peir pá að hugsa niini hvort ,etíra nnuindi að sinúa aftur, eða a'cla áfram. V»r klukkan pá langt Kengim t-u sér^ S0Tn ehh' pekkir til, gerir * hv V<Tliulega iiitla hugmynd um rrnig pað er að vera siaddur í ^júveðri uppi á regiin-fjÖMum, og . . [ í: >.i.l píj .. pá ekki helduf hvernig ástatt var fyrir Valdóri parna, tneð prjá fjórðuinga á bakiinu og óvannn uingling, sem pó reyndar var hinn kjarkbezti. Halda áfram eða snúa vlð? Eftá’r I itia umhugsun kauis Val- dór heldur að ha'lda áfram, sum- pairt af pví að hann taldi pá ver stadda að snii við, sökum hörku og launháiiku á leiiðinni til baka, sem erfitt var að vavast vegna snjóarins, og sumpart kaus h.ann heldur að haílda áftam, af pví huguriinn bar suður yfir heiðina, pví förinni Var heitið tii unnust- unnar, sem var í Breiðdal. Þrátt fyrir snjókomuna gekk að heita >má sliaidurllaust að fi'nna J Gagnheiðarskarðið, en svo hftgar t'iil, [>egar komið er yfir pað, að farið er yfir stóra hvylft, og var par, bæðji við gamla og nýjit ófærð að striða, alt af í mjóaílegg, en stundum upp fyniir hiné, í göimlutm brota. Voru peit bræður hélfa aðra stúnd að koimast yfir hvylftiina og upp á hjaliann hiinuniegiin. En pegar pangað var komið settust peir niður og átu no'kkuð af nesti sínu: eina köku hver af smurðu flatbrauði með kjöti á og drukku peir með pví kalt kaffi, er peir höfðu með sér, en hita- flöskurnar pektust ekki pá.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.