Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 12
596
REYKVÍKINGUR
Pnllovers,
miklð úrval. Smekklegir og vandaðir;
verð við allra hæfi.
Vöruhúsið.
I
Ekki þótt'i Valdóri 331111 full-
reynt rnema hann færi eina för
upþ brekkuna og gerir nú paö.
Tók hann meö sér staf Jóna ar og
heldur þangaö sem hann heyrir
vei ti(l hans og stingur stafnuin
þar nfður í gaddinn og bindur á
hann rauðan ijisallclút.
Kalíar Valdór ,nú tál Jórasar,
að ef hiann lengi eftir sér, skuii
hann færa sig að s.afnum og
kalia það*n til sín. Heldur hainn
nú áfram og finnur hann að
brékkan eykst mikiö. Kaiilar hann
nú tiil Jónasar að fiytja sig að
stafnum; heyrir Jónas það, en
Valdór bíður þar, sem hann \ar
kominn, þar til Jónas segist vera
hjá stafnum.
Heldur Valdór nú enn upp
brekkuna og er hún þá orðin svo
brött og svo hörð, að hann er far-
inn að renna til með fótinn, en
lausamjöllliin var í hné. Fór hon-
um þá ekki að lítast á, óttast
að hann settii snjóinn af s.að og
hætti því vLð að fara lengia
Kaliar hann nú til Jó; asar hvort
liann standi í sama stað og biður
liann flytja sig nokkuð til hliðar,
því nú haldi hann niöur eftir aft-
ur.
Snjóflóð.
En þegar hann er búinn að r»‘a
3 tiíl 4 skref niður á við, bregð-
ast honum fætur og alt af s að,
maður og mjölil.
Hrópar Valdór tiil Jónatar að
hafa áugun með sér, því snjórinn
sé farinn af síað með sig.
Vaidóri virtist í fyrstu sem að
lítil fe*h væri á sér pg snjónum,
en það var ekki nerna augnablik,
því svo vissi hann ekkert hviað
skeði fyrr en hann kom fótuui
fyrir sig og reis upp. Var hainn
þá staddur á hjallabrún nokkurri,
og hafði snjóflóðið skillið hann
þar eftir, sennilega af því að
hami hafði af tilviJjun lent í brún
þess, emdiiangur, miðað við á'tt-
ina, sem snjóflóðið hreyfðist í-
Ekkert vissi Valdór af sér þann
tíma, sem hann var í snjóflóði'nu,
enda hefir það ekki verið löng
stund, og ekkert viissi hann hvert
hann var kominn er harrn stóð
upp þarna á hjal.!»num. Fór halnn
nú að kalla, en enginn tók undir.
EkkL haiði hann meitt sig, og fóT
hann nú að athugm hvað breitt
snjóflóðið var, og sá |iá, að það
hafði að eins verið 4—5 faðnia
á breidd, þarna sem hann hfi.öi
haít ,sig úr því. Hugs^r liann nú
að hanin verði að réynft að klóra