Reykvíkingur - 04.10.1928, Síða 13
REYKVIKINGUR
597
Beztu mnhanpm
á vefnaððrvörn,
*■ f ,t • ■ i ; > » * 1 i) f1 f> * i
glervöní og bás-
áhöldnni I
Edinborg.
sig upp eftir aftur, en fljótt var'ð
svp bratt, að varl» var stætt. Tók
hann þá af .sér skóna og /'ór
•neira á fjórum fótum en tvoini-
Ur, og sóttiist nú betur en hann i
fyrstu hugði.
Eftir nokkum tíma heyiúr hiann
Jónas er að ka'Ua; hrópaði
hann pá aftur, til þess að lía
v,,ta að hann væri lifaidi. I’arf
^tga skýrmgu á |rví hve fegiím
■iónas vur að heyia aftur tit bróö-
l,r sín.s, pví hann bjóst við pví
varsta.
, >,Ertu enn á sama stað?" l'aflaði
v<ddór, og kvað Jónas já við
Þvi.
Sottist Valdór nú niður, en
'i’ónas kom niður brekkuna á móti
óonju'm. Hafði snjóflóðið farið rétt
,rain hjá par, sem Jónas stóð
0,1 ekki hafði liann getað greint
Víl>dór í þVj.
Valdór spurði nú Jó’nas hvort
anh vissi lwar pokiinn væri og
bjóst hanin við að geta fundáð
hanm, enda fundu þeir hann eftár
skamma leit. Fengu peir sér nú
aftur bita, sína kökuma hvor. Komi
peirni bræðrum saman um, að
ekki.væri um annað að velja en
að bafa sig hæga maðan smjó-
dimmarn væri, og ekki væri vert
að eiga á hættu að lemda í fleir-
um mjóflóðum.
Litu peir á kl ukkuna er peir
liöfðu sjiætt, og var hún hálf ijög-
ur. Settust þeir nú að undir kletta-
smös pg umdu ailvel hag sínum.
Póttust peir vissir um að pe'm
þyrfti ekk'i að líða, il'a, því peir
höfðu mœgar vistir. I?eir voru
reyndar búmir .með tvær kökur
hv-ur og áttu pkki eftir.nema tvaer,
em i pukanum \'ar töiuvert af
krimglum, sætu kexd, sykri og
fleiru af pvi tægi, er átti að færa
kuinnjngj'imum hinumeg’in við
heiðina., Eklvi óftuðust [ie'r held-
ur svo imjög kulda, pví þeir yoru
'vel búnir, í prenmim sokkum með
pykkujm spjörpm í leðurskóm,
tyeiimur vaðmálsbuxumi, em að of-
an í peysu, prjónuð'um bol, mil!i-
vkyrlu. \etj, millifatapeysu treyju
cg gráum regnfrökkum yzt Jata.
Þeir höfðu skirmhúfur með
loðnri bryddingu og tvenna vetl-
.imga. Ætluðu þeir ,að vera þama
par til fanmkomunmi létli, póekki
yrði pað fyr en næsta dag. ,
Fóru þéir mú að hlaða sér byrgí