Reykvíkingur - 04.10.1928, Síða 16

Reykvíkingur - 04.10.1928, Síða 16
600 REYKVIKINGUR Nýr Finsenslatnpi Danskur læknir aí5 nafni Lom- holt hefir fundið upp nýjan Fin- senslampa, sem talið er Bð hiafi ferföld áhrif á borð við gömlu Finsenislampana. Er talið að lúp- us-sjúklingar, sem áður Jmrfti átta mánuði til ‘þess að lækna, muni nú vera hægt að lækna á tveim mánuðum, en lúpus er eins og kunnugt er berklar i hör- undinu (oft í nefinu). I gömlu lömpunum vaT pað ekki nema tí- undii hluti Jjóssins, sem gagn var að;, en í jressum nýju iömpum, eru :|A hlutar geislanna læknandi. Finsensaðferðin til lúpuslækninga hefi'r ekki breiðst mikið út, af [)ví hún var svo dýr, en með þessutn nýju lömpum minkar kostnaðurimn við lækningarnar niður í fjórða hluta af því, sem hann var áður, og mun þetta verða til þess að margir, sem enga lækningu hafa getað fengið sökum dýrleika, fá hana nú. Sigríður: Finst yður nú ekki af- skaplega erfiitt að eiga tvíbura, er það ekki afskaplega ónæðis- samt á nóttunni? Guðrún: Nei, það er það ekki, því annar þeirra orgttr svo hátt að það heyxist ekki til bin;s. Maður sendi blaði svohljóðandi fyrirspum: Hvemig stendur á því aö stúlk- ur loka altaf augunum þegar þ®r kyssa karlmenn ? Blaðið svaraði: Sendið okkut mynd af yður, þá getur verið uð við skiljum orsökina. Telpan: , Það er skrhiið að pú ert tannlaus, og þó er pabbi þiu11 tannlæknix. Strákurinn: Skritnára er þó (r ú ert eiins og beinagrind og Þ° er pabbi* þiinn kjötsali. Konan: Af hverju figgur svona illla á þér, Gisli minn? Drengurinn: Er ekki von uð I,a® iiggi illa-á mér. Pabbi skamiru,*r mig fyrir hvað ég sliti fljótt skó- sólunum, og iinaimjma skammB1' mig þegar ég stend á höfði- Rithöfundurinn: Ég var búi|in að rita bækur í tíu ár þegar ég sá að ég var ekkert skáld. Vinurinn: Og hættirðu þá? Rithöfundurinn: Nei, þá var CS orðinn frægur. Betjarinn: Ég hef ekki alt ul verið cins og ég er nú. Konan: Nei, ég sé það, þvl 1 vikunni sem leið var það hmn handlegguTinn, sem þér höfðuð 1 fatla.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.