Reykvíkingur - 04.10.1928, Side 17

Reykvíkingur - 04.10.1928, Side 17
REYKViKINGUR Rickshaw - vagninn er að hverfa. f'Tá Japan kemur sú frétt, að ílckshaw-vagninn sé að liverfa úr Sagunni — vikja fyrir bifreiðun- U,T1> eins og hestavagnarnir hér i ^sturlöndum eru að hverfa fyrir Þeirn. Rickshaw-vagninn er léttur Va&u; meö sæti fyrir einn mann, °£ er á tveimur háum hjólum; (lregur hann einn maður. ^agnar þessir eru notaðir »1- slaðar i Austur-Asiiu, en ekki eru J’eir samt Austurlanda-uppfinning 5að var Bandnrikjarmður að uafni Gobel, sem átti heiina í al)0n, sem fann vagna þessa up|) en áður voru burðarstólar j'etaöir. bað kvað vera mjög ó- 'oM vinna, að vera „hestur“ fyrir ' Ugnum þessum, þeysast áfram þá eftir götunum, en þess á i'li standa aðgerða aus, og þetta ait hvernig sem veður er. Rétta l)afnið á v'agni þessum er jin- r'sl(i-sha og kvað þýða mann-vél- ar"vagn. hýzki rikisbankinn keypti um ^aginn ]o mj|j gu]|imarka virði ^úl'lbiirgbum danska þjóðbank- n® 1 Kaupmannahiöfn. 601 *- r* ■***'-■ Wfk Wh% B I Kát frú. Erisk koma i Brighton á Eng- landi, að nafni Winifred Ellen Roach, vmr um daginn sektuð u.m 2 sterlingspund fyrir ógætilega rrieðferð á flugdrekum. Hafði hún haft tvo gríðarstóra dreka á lofti, og hafði annar þeirra, sem var 9 fet i jrvermíái, dottið niður á fjölfarna götu og stöðvað umferðina; en tvær stúlk- ur höfðu með mestu naumindum sloppið undan honum, þar sem honum sló niður. GóO verdlann. Kingsford Smith, sem flaug frá Ameriku til Ástralíu, hefir nú flogið ti'l Nýja Sjálands, frá Sid- ney í Ástraiíu, en sú vegalengd er 1730 sjómílur. Stjórnin á Nýja- Sjálandi veitti honum 45 þús. kr. verðlaun fyrir. *......... r■■ Hcifetz giftur. Heifetz, heimsfrægi fiðlusniill- Lngurinn, giftist um daginn í New York kvikmyndaleikkonurini Flo- rence Vidor. Giftingin átti að vera leynileg, en blöðin komust að henni, og birtu. Fóru ungu hjónin þá til Hollywood.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.