Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 19

Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 19
REYKVtKINGUR 603 hitta mig á eiinhverjuim Saö er þér tilta!kið.“ ' ”Uss! i guðs bænu'm hafið þér G svona há'tt" sagði Soames svitinn braust íram á enni hans.' ”Fimtiu sterlingspunid í viðbót 8^tub þér grætt jafnauövelctlega, ,.a máske j 00 steriin,gspund,“ Glt Max áfram. „Petta verður G hi boðið aftur, og þcr verðið atvirmulaus — og svo kcm- Uí verra á eftir.“ ”Guð hjálpi mér,“ sagði Soa- h*es, auðsjáaniega hræddur i.m 3 veggimir hefðu eyru. „Mér er (>mögulegt að lofa neinu, en það u>ri hugsanlegt að ég kæmi inn j^veirtingahúsið „Nunnurnar“ á ^tudagckvöldið M. 9. En mér Gr Óntðgulegt að lofa j)vi.“ ’iJæja, við höfum þaö þá sVo,“ Sa8ði Max. bégar Max var futlklæddur hitti 'önn Ho-Pin, sem fylgdi honum 111 að bifreiðinnii. i egar biifreíðin ar kom'n af stað, en það var (,kki hægt. Þ^gar bifíeiðin stöðvalist var }ar fyrir Gianopofis, sem heiis- abi Max sem vildarvin. En bif- r<-iöimmi sem Max hafði koinuiB óieb var ekið hratt aftur á bak Sv° I)að var ekkert tækifæri tiil l)ess að gá að númerinu á henni. Meira. Halda þeir áfram að elska mig? Hárið á M. P. Einu sinni bauð maður 300 j)ús- und krónur fyrir loikk úr hári Mary Pickford. En Mary var ekki á pví að selja svo mikið sen einn lokk; hún þoldi bara alls ekki að skæri kæmu i hárið á sér! En nú er hún aigerlega búin að skifta um skoðun. Nú er hún bú- in að láta kiippa sig án jiess að henni hafi verið boðinn eiinn elnasti eyrir fyrir ]>að. „Ég varð að láta gera jiaö, af |)ví mér var ómögulegf að haida áfram að vera lítil stelpa með langt hár lengur,“ sagði Mary um dagiim við blaðritam. „Ég geymi alia lokkana mdina," hólt Mary áfram, „og get sett pá upp hvenær sem ég jrarf á þvi að halda í kvikmyndaleik. Dou- glas var heldur á móti jrvi að ég klipti mig og j)css vegna hefir j)að dregist nokluið að ég gerði j)að. En ég komst á j)á skoðun, að stuttu pilsin mundu ckki hverfa aftur. En sá kvenmaður, sem gengur í stuttum pii'sum, verður að vera með stutt hár, j)vi aninars vérður hún of [)ung að ofan.“ Enn fremur sagðj hún, að hún hefði ekki haft tima til þess að

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.