Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 25
593
REYKVIKINGUR
'íifs, því við komum þar að, sem
tuttugu eða þrjátíu menn héngu
a spítnarusli er ilaut hér og par
sjóinn. Sumir xlóu áður en
Vlf* náðum þeim, eða meðan við
v°rum að bjarga þeim. Við björg-
alls tuttuga, en fjórir þeirra
v°ru svo þjakaðir, að þeir dóu
(ffu' að þeir voru komnir um
borð til okkar.
hleyp nú alveg yfir livað
S°i'ðist næstu mánuðina.
Orusta við kafbát.
I'að var 7. júní. Pað var leið-
’nda veður, töluverður sjógang-
lll5 mikil rigning og vont skygni.
issum við þá ekki fyr en við
saum tundurskeyti miða á okk-
111 • Pví var skotið frá stuttu
ærb svo það var ekkert svig-
lUn til undankomu fyrir okkur
^)(1 við hefðum viljað kouiast
llndan því. Vegna öldugangsins,
:a stökk það upp úr sjóinun og
aust skipið rétt í vatnsskorp-
11111 við vólarúmið. Eg þarf ekki
lýsa sprengingunni, en það
'<un 40 ^eta jJrej^ gaj. ^ [,jj5
^ npsins og fylti undireins vél-
arrúmið. Var nú þust í bátana
tl Þeim, sem það áttu að gera,
auðvitað hlaupið frá trébyss-
------•> £-> <»--
Peir sem vilja kynnast
lifnaðarháttum fiskanna,
bæði nytjafiskanna og
liinna, verða að kaupa
bókina »Fiskarnir« eftir
hinn fræga fiskifræðing
vorn Bjarna Sæmundsson.
1 henni eru yíir hálft
þriðja hundrað myndir, og
uppdráitur, er sýnir öll
helztu fiskimið lands-
manna. Bókin kostar inn-
bundin 15 kr. ób. 12 kr.
1 Aðeins 40CP eintök óseld.
i________________
llm viðuroignina -við kafbát
þennan, er reyndist að vera U.
29, kemur í næsta tölublaöi
»Reykvíkings«.
Spíritistar pólitískur ílokkur?
Á alþjóðaltingi spíritista, sein
sem haldinn var um daginn í Lund-
únum, sagði sir Arthur Conan
Doyle, að enskir spiritistar ættu
að fnynda pólitískan flokk; þeir
væru nógu margir til þess, þar
eö nú væru 500 spíritistakirkjur
í Englandi.