Reykvíkingur - 04.10.1928, Síða 26

Reykvíkingur - 04.10.1928, Síða 26
594 REYKVIKINGUR Allir reykja FíI i n n. ELEPHANT cigarettur eru Ijúffengar og kaldar og fást alls staöar. Ruth Elder. Fyrir nokkrum árum fékk Rutli Elder verðlaun, sem feg- ursta kona Bandaríkjanna, og giftist nokkru síðar manni að nafni Lyle Womack. En Ruth pessi var ekki af lijarta lítillát, eins og nafnið pó bendir á. Ifun gerðist flugmaður og vildi vinna sér pað til frægð- ar, að íljúga yflr Atlantshaf. Fór pað flug svo, að hún og maður sá er stýrði vélinni, urðu að láta flugvélina sctjast á sjóinn, og var hún rétt að sökkva, þegar peim var bjargað frá skipi, er af tilviljun fór parna framhjá. Nú sækir maður Ruth Elder um skilnað frá henni, og segir að hún sé grimm og köld í sinn garð, og jafnvei sýni sér fyrir- litningu. Segir hann að pegar hún liafl komið aftur til Ameríku eftir Atlantshafsferðina, og hann hah ætlað að taka utan um hana og kyssa hana, pá haíi hún ýtt hon. nm frá sér og sagt: »Vertu ekki svona asnalegur«. _ . Rutli Elder segir aftur á iDÓti að pað liaíi verið liouum a_ kenna að henni tókst ekki a fljúga til Rarísar frá Ncav I 01 v í fyrra. ^ »í prjá daga pegar bezta ve ur var, tafði hann okkur fi'á a. komast af stað, en á fjórða ú' g1 lentum við í ofviðri svo sein kun» ugt er, og pípan frá benzíngeyu inum til vélarinnar bilaði. HallU var Ííka búinn að marg-hóía <l drepa okkur öll, sem eitthva voru við flugíð riðin.« -------------- 1. tbl. Repkvíkings keypt 50 aura á afgreiðslunni.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.