Reykvíkingur - 04.10.1928, Blaðsíða 27

Reykvíkingur - 04.10.1928, Blaðsíða 27
REYKVÍKINGUR 595 ■ JEfílok æfintýrakonu. 1 Berlín fundust karlmaður og kvenmaður, bæði dauð af skamm- Vssuskoti. Hafði maðurinn ráð- ^ konunni bana, en síðan stytt sér aldur. Kona [æssi var fyrir 25 árum albekt um alla Evrópu, og var kölluð I’ussy fagra. llún liafði l°fað að borga gömlum greifa, Þýskum, sem var snauður, tölu- vert fé fyrir að giftast sér, til Þess hún ætti hægara, sem greifa- frn> að koma ár sinni fyrir borð. k'n Þegar hún var gift honum, 8veik hún hann um borgunina. kT>n saina leiti og petta varð, fyrirfór sér ungur liðsforingi, er len»ar vegna hafði gert sig að ei'eiga og auk pess, sett sig í •’etnlausar skuldir. Var Pussy f^'ir afskipti sín af pessum manni ^æ’nd í hálfs fjórða árs fangelsi. Maðurinn, sem réði sér og '°nni bana, lét eftir sig miða er lann hafði ritað á nokkur orð eins og til aö afsaka verknað siun. i’ussy varð 57 ára gömul, og Gl lnrelt að henni liaíi enn pann aS í dag veizt auðvelt að gera . ai'i,nennina hringlandi vitlausa 1 sér. Bókaverzlun Einars Bor- gilssonar er seld Valdimar Long, og hefur hann flutt hana á Strandgötu 26. Verzlar Valdimar Long par einnig með allskonar ritföng og ýmislegt fleira. Par fæst líka Reykvíking- ur. Bjarni: Er hann Jón ekkiorð- inn leiður á pví að sjá konuna stöðugt í pcssu voðaskapi. Pétur: Nei, blessaður vertu, hann verður feginn, pví jiegar hún cr í góðu skapi, pá syngur hún. Frú X: Hversvegna flutti mað- inn pinn áð heiman frá pér? Frú Z: Pað er mér ómögulégt að vita. l’egar mamma koin norð- an af Akureyri og tvær systur mínar, til l>ess að vera hjá okk- ur í vetur; pá geklc hann pegj- andi út.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.