Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 29

Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 29
REYKVIKINGUR 597 Það er ekki sama livaða súkkulaðitogund er keypt, pví pær eru mismunandi að gæðum. Van Houtens skðusúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. Vandlátar ''úsniæður nota ckki annað og taka skýrt fram, að pað sé pessi ^gund, scm [pær vilja, pegar peim eru boðnar lakari tegundir. Heildsala: Tóbaksverzlun Islands h.f. •lackie Coogan er nú 14 ára Samall. Blaðamaðuriim BMlilieim «m íslenzku stúlkurnar. kér hefur verið á ferð í sum- |lr Þýzkur blaðritari er Buchheim 'öitir. Ferðaðist hann víða um l'ér að sunnanlands, pví liann ætlar Uta á pýsku, leiðarvísir fyr- 11 ^rðamenn. tdnn dag bauð blaðamannáfé- a8'lð honum austur á Pingvelli, °S voru tveir pýskir vinir hans a>eð í förinni. Var annar peirra r' Lodz, pýski vísindamaðurinn dvelur uppi í Borgarflrði, til Gss að rannsaka hina svonefndu vanneyrarveiki í sauðfé. 1 pessari för sagði áðurnefnd- ur blaðamaður, að hann hefði hvergi, sem hann hefði komið séð eins mikið af fallegum stúlkum eins og hér, og til sönnunar pví að hann væri ekki að segja petta fyrir kurteisis- eða siða sakir, talaði hann um hvað sér hefði blöskrað mikið livað hús- in væru ljót hérna í Reykjavík. I'etta er ekki í fyrsta sinni að útlendingar segja petta um stúlk- urnar okkar, og mætti pó mikið bæta fegurð peirra enn, ef fleiri stúlkur stunduðu ípróttir, pví pær eru flestar auðpektar úr vegna fagurs göngulags 1, R, stúlkurnar, scm stundað hafa Björns Jakobssonar leikfimina.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.