Reykvíkingur - 04.10.1928, Síða 30

Reykvíkingur - 04.10.1928, Síða 30
598 REYKVIKINGUR AUGU y«")ar rnunu opnast fyrir pví, að lieztar tóbats- oi ssolsætlsTöror fáið pér í BRISTOL BANKASTRÆTI 6. HYalagengd á Akureyrarpolli. I manna minnum h'efur ekki sézt smálivalavaða inni á Akur- eyrarpolli (er hét Iíofsbót til forna) fyr en nú 21. september að pangað var rekin stór vaða, á að giska (50 til 80 hvalir. Klukkan um níu safnaðist sam- an fjöldi báta til pess að vinna á peim á færeyska vísu, pað er, að reka pá að landi. Við fyrstu atrennu lá nærri að hvalirnir yrða reknir á land við Oddeyrina, en alt í einu snéru peir við, stungu sér undir báta- fivöguna og sluppu. Hófst pá eltingaleikur að nýju, og voru í peirri atrennu rétt reknir á land á leirunum fyrir fjarðarbotninum, og létu par einn eða tveir líf sitt. Hinir allir höfðu sig út aftur, pví veiðimenn voru vopnlausir, og höfðu engin áhöld til veiðinnar. Nú hófst eltiagaleikurinn að nýju og stóð óslitinn fram í myrkur. En pá komst hvalavaðan út fyr- ir Oddeyrartangann og var par með sloppin úr greipum veiði- mannanna. Alls voru sjö livalir drepnir —marsvín og höfrungar — pví tvær voru tegundirnar — mar- svín (glopiocephalus melas) og höfrungur, (delpinus delpis). — Fjarstæða er pað hjá blaðinu Norðlingi að hvalirnir hafl verið háhirningar (orca gladiator) Pvl hann er uppundir 30 feta lang' ur og stórkjöldóttur. Rósi. -----•>©<•■---- FALLEGT FJÓS. Einu sinni hér á árunum, með- an ekki voru nema tvö hús a Yífdsstöðum: hælið og fjósið, vai syni læknisins, sem pá var fjögr£l ára lofað til Reykjavíkur. IJegar drengurinn var koininu til bæjarins og sá öll husm, varð honum að orði: »0sköp eru petta falleg fjós«- GÓÐ VEIÐI. Maður í Reykjavík auglýsb

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.