Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 31

Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 31
599 REYKVIKINGUR Gið hljöðfæri. Nú or tækifærið til [)ess að eignast góð hljóðfæri. Pau . fást hvergi betri, hvergi hljómfegurri, vandaðri né enging- arbetri en hjá okkur, og hvergi með betri borgunarskilmálum. Píanóin fást með 250 ísl. króna útborgun og um 38 króna mánaðarafborgun. Orgelin fást með 75 til 200 kr. útborg- un (eftir stærð) og 15—25 kr. mánaðarafborgun. Hljóðfærahusið. 'dtir leigurétti til veiðiskapar á jórð fyrir austan fjall. Nokkrum dögurn seinna kem- lu’ maður til hans og segist skuli l°fa lionum að skjóta hjá sjer £(!gn 50 krónu gjaldi. mikið af rjúpum par«, sl)((rði Reykvíkingurinn. »Pær eru í púsundatali«, var Svarið. *Eru endur og gæsir par«. púsundatali«, sagði sveita- uiaðurinn. ^Eru tóur par«, spurði Reyk- fdkingur. * Póur? Já ég held nú pað, bær eru i púsundatalk. Reykvíkinginn fór nú að gruna að ekki væri laust við ýkjur hjá manninum, svo hann segir: »Eru nokkrar górillur parna?« »Górillur?« segir jarðeigand- inn og áttar sig ekki í fyrstu. »Já, ég spyr hvort parna séu nokkrar górillur?« »Ja, pær eru ekki að staðaldri«, svarar pá maðurinn »en pær koma altaf við og við«. Uppsagnarbréf frá srúlku kemur í næsta blaði.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.