Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 32

Reykvíkingur - 04.10.1928, Page 32
GOO REYKVIKINGUR Maður, scm átti inörg börn, kvartaði undan' Jiví við ríkan vin sinn, sein var barnlaus, livo erfitt væri að láta tekjurnar hrökkva fyrir þörfunum. »Við eigum ekki að kvarta«, sagði vinurinn, »sá, sem sendir inunn- ána, sendir líka inat«. »lJað er rétt« sagði barnamaðurinn »en hann hefur bara sent inér munn- ana, en þér matinn«. í annars nafni. Sjómaður einn enskur varð fyrir því að missa seðlaveski sitt, snemma í vor, og voru í frví vinnuvottorð hans. Veskið hefur hann ekki séð síðan, en það er búið að stefna honum fyrir margvíslegan fjár- drátt, sem sá sem veskið fann (eða stal því) hefur frainið í hans nafni, t. d. hefur maðurinn hvað eftir annað ráðið sig á skip og fengið kaup borgað fyrirfram, alt út á nafn liins, sem heitir Willi- am Clark. Hefur betta, eins og skilja má kornið sér illa fyrir Clark, en hann hefur nú sannað að liann hafi verið á alt öðrum stöðum, á jieim tímum, sem hinir ýmsu glæpir, voru framdir í lians nafni. Þögull eigantli. Kona í Lundúnum stefndi um daginn manni sínum til skilnaðar, jiar eð hann hefði ekki mælt aukatekið orð til hennar í tvö ár. Ilún féklt skiln- aðinn, og umráð yfir einu barin, er pau áttu. Fi|nti ársdagurinn. Fimti ársdagur einveldis Primo di Rivera á Spáni, sem var l^. sept., var haldinn heilagur með almennri náðun, nýjum hegning' arlögum, og nýjum varúðarhand- tökum, að pví er ensk blöð segju- Meðal annars hefur fjöldi frímúr- ara verið handteknir í borginm La Linea, sem er nálægt Gíbralt- ar, til peirrar borgar, scm 61 ensk nýlenda, flúðu sumir peirra. Reykvíkigur fæst: hjá Snæbirni Jónssyni, Austurstr. — Sigf. Eymundsson, — í tóbaksverzl. Bristol,Bankasti- hjá Ársæli Árnasyni, Laugav.egn — Arinb. Sveinbjarnarsyni, Lvg- — Lúðvík Hafliðasyni, Vest. LL — Bókav. Porst. éríslas. Lækjarg. — Guðm. Gamalíelss. Lækjarg- í Konfektbúðinni, Laugav. i-- Hólaprentsmifljan.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.