Reykvíkingur - 20.01.1929, Blaðsíða 1

Reykvíkingur - 20.01.1929, Blaðsíða 1
V Verð: 35 a. Reyk- vikingur 1. tðlublað | Sunnudaginn 20. jan._jj 1929. 20 krónur gejins Finnið dönskuslettuna. Takid vel eftir því, sem hér stendur. Á blaðsídu 9 (fyrstu síðu sögunnar Dr. Nikóla) er dönsku- sletta. Finnið hana og skrifið hana á miðann, sein er hér fyrir neðan, og skrifið þar einnig nafn yðar og heimili, og komið mið- anum sem fyrst á afgreiðslu »Reykvíkings« í Tjarnargötu (við Herkastalann). Tekið verður við miðum til hádegis á miðvikudag. (Hafnfirðingar geta komið miðunum í bókaverzlun Valdimars Long til þriðjudagskvölds). Kl. 5 e. h. á miðvikudaginn verður dreginn úr einn miöinn, og fær sá, sem er á honum, 20 krónur gefins. Athöfn Jiessi fer fram í Templarahúsinu, og mega peir sem vilja vera viðstaddir. Pað verður birt í næsta blaði, hver hlýtur krónurnar. Klippið miðann úr blaðinu eftir strykinu. 20 króna miði. Dönskuslettan var orðið .............. (Nafn) ............................... (Heimili) ..........................:. f f 2 5 2 7 l \

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.