Reykvíkingur - 20.01.1929, Blaðsíða 2

Reykvíkingur - 20.01.1929, Blaðsíða 2
2 REYKVIKINGUR Geturðu svarað þessum spurningum? (Svörin ern á næst öftustu bls.)- 1. Hver fann ísland fyrstur norrænna manna? 2. Hvaö átti Njáll margasyni? 3. Hvar bjó Egill Skallagríms- son? 4. Ilver var Arinbjörn hersir? 5. Hvað er frægasta íslenzka skinnhandritið? 6. Hvenær námu ísléndingar Grænland? 7. Hver ritaði íslendingabók? 8. Hver bar siglutréð af Orm- inum langa? 9. Á hvaða guð trúðu íslend- ingar aðallega, áður er kristni var lögtekin? 10. Ilvað sagði Illugi frá Bjargi, bróðir Grettis, er honum var boðið líf í Drangey? 11. Ilvað er lengsta á á Islandi? 12. Hvaða íslenzkt fja.ll er víðfrægast? 13. Ilvað er Öræfajökull mörg- um sinnum hærri en Esjan? 14. Ilvar í veröldinni fanst fyrst silfurberg? 15. Ilvaða skepnum slepti Schierbeck landlæknir við Lauga- lækinn (Rvík)? 1G. Hvaða hvalategund er stærst hér við land? 17. Hvaða vaðfuglar verpa uppi á háheiðum á sumrin, en halda sig í stórhópum við sjó- inn á vetrum? 18. Við hvaða vatn er anda- varpið svo mikið, að bændur fá hver 2—10 púsund egg á hverju vori? 19. Ilvaða fugl er á flestum

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.