Reykvíkingur - 20.01.1929, Blaðsíða 9
REYKVIEINGUR
9
Dr. Nikéla.
1. kafli.
Ifvcrníg ég hitti di*. Nikolu.
Ég var staddur í borgimii
Shanghai í Kina og illa staddivr,
því ég skuldaði 20 dali fyrir fæði
og húsnæði. Aleiga mín var ekkil
nema nokkrir skildingar, er ég
var með á mér.
Ég gat búist við því að mér
yrði fljótlega stefnt fyrir hinm
svonefnda blaindaða rétt, en þann
rétt skipa bæði Kinverjar og
hvítir menn. Samt fór ég til þess
að horfa á veðhlaupin er háð
voru þennan dag, en þar hitti ég
Georg Barkston, sem var gamall
kunningi minn.
„Nei komið þér sælir Vilfred
Brús,“ sagði hann, ,,ég var hepp-
inn að hitta yður hér. Ég vissi
að þér voruð komnir til borgar-
innra. Viljið þér gera svo vel og
koma hérna upp í vagninn til
mín.“
Ég þáði boðið og fór upp í
drossiuna til haus.
„Ég ætla þá að snúa mér
undir eins að erimd^mu,“ sagði
hann. „Ég' hitti um dagiran afar
einkeninilegan mann, og hann
spurði mig hvort ég þekti mann
sem héti Brús, talaði Kínversku,
sem innborinn maður, og gæti
dulbúið sig svo vel að jafnvel
sjálfur Li-Chang-Tung gæti ekki
greint lianu frá Kinverja.
Ég sagði honum svo að þér
væruð gamall kunningi minn, og
bað hann mig þá að reyna að
hafa uppá yður, því hann hefði
góða stöðu, er hann vildi koma
mér í.“
„Ég þakka yður nú fyrir þá
fyrirhöfn, sem þér hafið haft mín
vegna,“ sagði ég við Barkston,
„en hvaða staða er þaÖ, sem hann
ætlar mér og hvaða maður er
þetta og hvað heitir hann?“
„Hver staðan er veit ég ekki,“
svaraði Barkeston, „en maðurinn
er nefndur Nikóla. Nán-
ari deili á honum veit ég ekki,
en bezt gæti ég trúað að sjálf-
ur Andskotinn væri náfrændi
hans.“
„Ég verð nú ekki mikið fróðr
ari um hann við þetta,“ sagðt'
ég, „hvernig er hann að vallar-
sýn?“
„Hann virðist fremur hár, en
er þó víst ekki nema meðalmað-
ur að vexti. Hann er sérlega lið-
lega vaxinn, .svo liðlega, að ég
man ekki til að ég hafi séð
nokkurn mann eins og hamn.
Hann er skegglaús, og er alt af
aáfölur í framan. Hann er svo
fölur, að maður gleymir honun?
aldrei, ef maður hefur séð hann
þó ekki sé nema einu sinni. Hann