Reykvíkingur - 20.01.1929, Blaðsíða 4

Reykvíkingur - 20.01.1929, Blaðsíða 4
4 REYKVIKINGUR 30. Hvaða Evrópupjóð talar mál, sem er óskylt öllum öðrum inálum í álfunni? 31. Hvenær dó Edison? 32. Hvaða bók kom út 1859, sem vakti eftirtekt um allan heim, og umræður, sem ennpá standa? 33. Hvaða heimsfrægur upp- flnningamaður fyrirfór sér vegna fátæktar? 34. Hverjir hafa synt til lands úr Drangey? 35. Iívað var Mary Pickford gönrul í sumar, pegar hún lét klippa sig? ------------ Rannsóknarferðir. Par eð íslendingar eru fremur ófróðir um rannsóknarferðir, er farnar hafa verið síðasta manns- aldurinn, ætlar »Reykvíkingur« að flytj'a smápistla um slík ferða- lög. Birtist hinn fyrsti peirra hér á eftir: Á Suðurpólslandinu. Douglas Mawson hét brezkur maður, er fór á unga aldri til Ástralíu. Stundaði hann nám við háskólann í Sidney, en varð síð- an eðlisfræðiskennari par, en aukakennari við háskólann. í Dömutöskur, margar nýjungar. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. borginni Adelaide varð hann 1905. Hann fór rannsóknarför til Nýju Hebrideseyja 1903, en pær eyjar eru í Kyrrahafi norð- austur af Ástralíu. Hann var einn af vísindamönnunum í leið- angri Shakletons 1908, og 1911 varð hann foringi fyrir rann- sóknarleiðangri til Suðurpóls- landsins, er Ástralíumenn gerðu út að hans undirlagi. Höfðu peir prímastrað gufuskip, er »Aurora« liét. Setti pað leið- angursmenn á land á prem stöð- um, par sem peir skyldu hafa vetursetu til rannsókna, en síð- an átti að sækja pá að ári liðnu. Á suðurhveli er langtum meiri hafís, en á norðurhvelinu, og er oft mjög erfitt að komast að Suðurpólslandinu fyrir hafísum- Peim dr. Mawsón gekk pó til- tölulega greiðlega að komast að landi gegnum ísinn, en oft var hann pó svo péttur, að peú

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.