Reykvíkingur - 20.01.1929, Blaðsíða 17

Reykvíkingur - 20.01.1929, Blaðsíða 17
REYK VÍKINGUR 17 Allir reykjá Fí I i n n. ELEPHANT cigarettur eru ljúffengar og kaldar og fást alls staöar. Heilbrigð sál. Heilbrigð sál í hraustum lík- ama — það er stutt en full- komin lýsing á fullkomnum manni í pessari veröld. Sá, sem á petta tvent, þarf einskis að óska sér, en pann, sem vantar annaðhvort af þessu, honum hjálpa lítið önnur ver- aldar gæðí. Hamingja manna eða óham- ingja er að töluverðu leyti und- ir peim sjálfum komin — peirra eigin verk. Sá, sein ekki læt- ur stjórnast af heilbrigðri sál, verður aldrei liamingjusamur, — kemst aldrei á rétta hillu, og sá, sem hefur vanheilan, veikl- aðan líkaina, er alveg eins far- farinn. Það ■ er viðurkent, að til eru einstaka ofurmenni, sem láta sig engu skifta sjúkan eða lítil- fjörlegan líkama, en par er sál- arproskinn svo yíirgnæfandi. — Einnig að til eru menn, sem hafa að einhverju leyti við sál- arerfiðleika að stríða, en afkasta fádæmum, par er pað sterkur líkami sem bjargar. En pessi ofurmenni eru í svo iniklum minni lduta, að peirra gætir lít- ið, saman borið við allan fjöld- ann. Hinir, við skulurn taka til 9 af hverjum 10, verða pað sem peir eru, góöir eða vondir, duglegir eða ónýtir — af upp- eldinu. Sálin er hið göfugasta af okk- ur og sjálfsagt ber okkur að leggja mesta rækt við hana. En við meguin ekk gleyma hylkinu — líkamanum. Pað, sem parf til pess að halda honum í horf- inu, er ofurhægt að setja í fáar línur: Hreint loft, líkamsæíing- ar, nógur svefn, einfalt viður- væri, ekkert vín eða sterkir

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.