Vera - 01.02.2005, Qupperneq 7

Vera - 01.02.2005, Qupperneq 7
Maður verður svo vonsvikin að sjá hversu margir láta sig ekki aðra varða. En ég trúi því að hver og ein manneskja geti haft áhrif. Að litla ég geti haft eitt- hvað að segja um hvað gerist og reynt að gera eitthvað til að hjálpa hef hitt nokkra af þeim sem stóðu að því að koma þvi á laggirnar og heyrt margt gott um starfsemina. Á vegum Project Hope eru haldin ýmis námskeið, t.d. í leiklist, tónlist og tungumálum, þar sem erlendir sjálfboðaLiðar eru oft fengnir til að kenna og deila kunnáttu sinni. Reynt er að hjálpa börnunum að vinna úr þeirri hræðilegu LífsreynsLu sem það er að búa við stríð og hernám og efLa sköpunarhæfni þeirra. Mér finnst aLveg nauðsynLegt að reyna að hjálpa palestínsku æskufólki að byggja sig upp og horfa jákvætt til framtiðar, því þessi kynslóð mun á næstu árum taka við forystuhLut- verki í PaLestinu - sem þá verður vonandi frjáLs og Laus við erlent hernám. Þú hefur verið í mannréttindarbaráttu í mörg ár, geturðu sagt okkur hvers vegna? Ég myndi nú ekki segja að ég hafi verið lengi virk í mannrétt- indabaráttu. Lit frekar á þetta sem ferLi sem hefur Leitt mig þangað sem ég er núna. Það má segja að fyrir tiLviljun hafi ég byrjað í Am- nesty þegar ég var í menntaskóla og samtökin voru með kynningu um starfsemi sína i skólanum. Seinna byrjaði ég í FéLaginu ísLand - PaLestína þar sem ég hef verið nokkuð virk. Ég held síðan að dvöL mín hérna í Svíþjóð og ferðin tit Palestínu hafi gert mig enn með- vitaðri um skyLdur minar gagnvart öðrum manneskjum. Sviar eru komnir mun Lengra í hugsunum sínum og gjörðum gagnvart aL- þjóðasamfélaginu. Stundum, en bara örsjaldan, óska ég þess næst- um að mér væri meira sama um það sem er aó gerast því það tekur svo á að horfa upp á atla örbirgð heimsins. Maður verður svo vonsvikin að sjá hversu margir láta sig ekki aðra varða. En ég trúi því að hver og ein manneskja geti haft áhrif. Að LitLa ég geti haft eitthvað að segja um hvað gerist og reynt aó gera eitthvaó til að hjáLpa. Það var ein af ástæóum þess að ég ákvaó að fara í þetta nám sem ég er i núna, tit að geta von- andi látið eitthvað gott af mér Leiða. Eitthvað að lokum? Já, ég viL nota tækifærið og minna á að safndiskurinn Frjáls PaLestína fæst í ötlum betri htjómpLötuversLunum. Diskurinn inni- hetdur 18 lög úr ýmsum áttum með mörgum fremstu tónListarmönn- um og hLjómsveitum Landsins. ALlir listamennirnir sem koma fram á disknum gefa vinnu sína og atlur ágóði rennur óskertur tit ung- mennanna í Balata. Tenglar: Safndiskurinn FrjáLs PaLestina - www.palestina.is/frjalspaLestina/ Project Hope - www.projecthope.ps Leikfélag Reykjavíkur Listabraut 3*103 Reykjavík Midasala: 568 8000 • www borgarleikhus.is Dansað á mörkum raums og veruleika kynóra og ER HÆGT AÐ HAFA STJÓRN Á DRAUMUM SÍNUM , ÞEGAR LÍFIÐ ER í ÓLESTRI , Leikarar: Álfrún Örnólfsdóttir Marta Nordal Ellerl A. Ingimundarson Edda Björg Eyjólísdóttir ÞórTulinius Segðu mér allt eftir Kristínu Ómarsdóttur Leikstjóri Auður Bjarnadóttir BORGARLEIKHUSIÐ vcra / l.tbl. / 2005/7

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.