Ljósmæðrablaðið - 01.10.1922, Síða 5
1. árg. Reykjavík, október 1932. 1. tbl.
Bækur fyrir ljósmæður.
Ljósmóðurfrœðiti nýja er undir prentun, og mun koma
út um næstu áramót. petta er vissulega bók, sem allir lækn-
ar og ljósmæ'ður v e r 8 a aS eiga. Bókin verSur mjög vönd-
uS aS öllum frágangi og mun kosta í bandi e i n a r 10
k r. SendiS pöntun ySar svo tímanlega, aS ]?ér fáiS bók-
ina strax senda, þegar hún er fullprentuS. paS hefir veriS
gengiS út frá því sem sjálfsögSu, aS allar ljósmæSur og
allir læknar mundu kaupa bókina, og er verSiS sett svo
lágt meS tilliti til ]?ess. Bókin verSur um 450 bls. í stóru
broti, og meS miklum fjölda mynda. SendiS oss tafarlaust
pöntun á brjefspjaldi.
Heilsufrœði eftir Steingrím Matthíasson lækni. 254 bls.
m. myndum kostar í bandi 15 kr.
Valdemar Steffensen: Meðfcsrð ungbarna. 48 bls., 0,50.
Nýjustu bækur:
Æfisaga asnans. Barnabók, meS fjölda mynda. Kost-
ar ib. 2 krónur.
Refurinn hrefckvisi. Barnabók, meS fjölda mynda. Kost-
ar ib. 2 krónur.
Collodi: Cosi. Saga fyrir börn; meS mörgum myndum.
Besta barnabók, sem prentuS hefir veriS á íslenska tungu.
(Kemur út í nóvember). VerS um 3 kr. ób.
Jón ASils: Islenskt þjóðerni. 2. útgáfa. Ein besta bók
hins vinsæla höfundar. Kemur út fyrir nýjár.
SendiS pantanir ySar og munu þær verSa afgreiddar
úm hæl.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
Austurstræti 18. — Reykjavík.