Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1922, Qupperneq 10

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1922, Qupperneq 10
6 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ lap, sem hefir of lítiS næringargildi eSa hiS gagnstæSa, aS mjólkurblandiS er of sterkt og veldur því meltingarkvillum. 2. pegar mjólkin kemur ofan í maga ungbarnsins, ystir hún, )?. e. a. s., ostefni mjólkurinnar hleypur í kekki, og er þetta eSli legt fyrirbrigSi. En sá mikli munur er á brjóstamjólk og kúa- mjólk, aS hin síSarnefnda hleypur í grófa, draflakenda og tor- meltanlega kekki, en í brjóstamjólkinni er ystingurinn miklu fín- gerSari og auSmeltari. 3. Brjóstamjólkin tæmist á styttri tíma úr maga ungbarnsins en pelamjólkin. Magi brjóstbarnsins fær því hvíld á milli mála, sem pelabarniS fer á mis viS. 4. Brjóstbörnum er síSur hætt viS meltingartruflun vegna of mikillar mjólkurdrykkju en pelabörnum. Margir fullorSnir kunna sjer ekki magamál, hvaS þá heldur óvita börnin. Slíkt óhóf í brjóstamjólk kemur tæplega aS sök, vegna þess, hve auSmeÍt hún er og viS barnanna hæfi, en jeg tel engan vafa á, aS ýmsir meltingarkvillar muni orsakast af þeim ósköpum, sem ýms pela- börn fá aS drekka um sólarhringinn. paS er ekki einhlítt, aS leggja fyrir um, hvernig blanda skuli mjólkina; líka verSur aS segja mæSrunum, hve mikiS þær skuli lofa börnunum aS drekka um sólarhringinn. 5. Mjólkin, sem ungbarniS sýgur úr brjósti móSur sinnar, er hrein og sóttkveikjulaus og meS hæfilegu hitastigi. Kúamjólkin er aftur á móti ætíS meira eSa minna óhrein; að vísu má sótt- hreinsa mjólkina meS því að flóa hana, en hversu oft fer ekki slíkt í handaskolum? Og þótt mjólkin sje hrein, eru stundum chreinindi í pela eða túttu. Auk þessa er taliS, að ýms efni mjólk- urinnar spillist við suSuna. 6. Brjóstamjólkin er ekki einasta hrein og sóttkveikjulaus. í henni eru og sjerstök efni, svonefnd móteitur, sem komast inn í blóðrás ungbarnsins og geta verodað það gagnvart barnaveiki cg öðrum sjúkdómum. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að í blárii brjóstbarna er talsvert af efnasamböndum, er vinna á sóttkveikj- um og verja barnið gegn stjúkdómum; miklu síður á þetta sier stað í blóði pelabarnanna. pegar öll þessi atriSi eru athuguð, er ekki að furða, þótt

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.