Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1922, Qupperneq 11

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1922, Qupperneq 11
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 7 reyndin verSi sú, aS kúamjólkin stendur mjög aS baki brjósta- mjólkinni handa ungbömum. AS vísu hafa einstöku ungböni' svo hraustan maga, aS þau melta aS heita má hvaS sem í hann er látiS, en slíkt hnekkir í engu þeirri staSreynd, aS viS móSur- brjóstiS er öllum fjölda ungbarna best borgiS. Eftir er nú aS vita, hve dyggilega er unniS aS því, aS börn sjeu alin upp viS brjóst. í þessu efni munu ljósmæður mestu ráða og þung ábyrgð hvílir á ]?eim gagnvart börnum og foreldr- um, landi og þjóð. I hinum stórmerku, nýlega útkomnu Hei.I- brigðisskýrslum 1911 —1920, er prcfessor Guðmundur Hannes- son hefir samið, er skýrsla um „fæði ungbarna 1915—1920, eftir r.kýrslum ljósmæðra". Samkvæmt þeim eru 90 ungbörn í Reykja- vík af hundraði hverju á brjósti, en utan Reykjavíkur að eins 72 af hundraSi, enda er ]?ess getið, að skýrslur ljósmæSranna beri með sjer, að J?eim sje mjög misjafnlega ant um ]?etta mál. Mjög skortir því á, að svo mörg börn sem vera ber, sjeu 'ögð á brjóst úti um land, og enda þótt flest ungbörn í Rvík rjeu lögð á brjóst, er mjög algengt að ]?au sjeu tekin af brjósti eftir stuttan tíma; er hjer mikið verkefni fyrir íslenskar ljósmæður. Vekið áhuga hver hjá annari og færið ungu mæSrunum heim ranninn um skyldur þeirra gagnvart ungbörnunum. HafiS hug- fastan sannleika þessaia orða frakkneska barnalæknisins: Ekkei t er börnunum jafn dýrmætt sem móSurmjólkin og móðurhjartað! Gunnlaugur Claessen. Nýinaveiki um meðgöngutímann eftir Guðm. Thoroddsen. Nýrnakvillar eru tiltölulega algengir hjá vanfærum konum og eru aðallega tvenns konar, hin svokallaða nýrnabólga með eggjahvítu í þvaginu og kvef (katarr) í ]?vaggöngunum með grefti í þvaginu, en venjulega án eggjahvítu. Mönnum hefir reiknast svo til, aS um 10. hver vanfær kona hafi eggjahvítu í

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.