Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1930, Page 9

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1930, Page 9
I -J OSMÆÐRABLAÐIÐ (Í7 ]já afi taká burt allt legið —- eða geislalækning. Skilyrði lil bala er, að meinið sé ekki komið út fyrir legið. Þá telst svo til, að um 20% af konunum fái bata, og er þá hérumbil sami árangur af skurðlækning og radiumlækn- ing. Ef meinið er vnxið út fyrir legið, getur fullkominn bati ekki komið lil greina. í þeim tilfellum má þó stund- um vinna konunni talsvert gagn með radium. Tekst þá stundum að græða legsárið og koma í veg fyrir blæðing og fúla útferð, þótt meinið verði ekki læknað að öðru leyti. — Yið lækninguna er radium sumpart komið fyrir inni í leginu, sumpart lagt í leggöngin. Svo vikið sé að aðalefni þessa erindis hlæðing hjá fullorðnum konum, og geislalæltning við henni þá er þetta að athuga: , Allar konur, sem að vanda hafa reglulega á klæðum, æltu undantekningarlaust að láta skoða sig rækilega, el' úl al' þessu fer að bregða. Sérslaklega ætti þetta að vera ófrávíkjanleg regla, ef tiðir eru hætlar af eðlilegum ástæð- um, fyrir aldurs sakir. Ef þá fer að blæða á ný þótt ekki sé nema lítið eitt — á manni strax að detta i hug krabbamein i leginu, og engan veginn láta villast, þótt hlæðing sé ekki nema óveruleg, eða verkir séu þessu ekki samfara. Það cr yfirleitt æði algengur inisskilning- ur, að miklar þjáningar séu ætíð samfara krabbameini. Þrautirnar gera oft ekki varl við sig, fyr en sjúkdóm- urinn er kominn á hált stig. Stundum dregur reyndar hrahhi menn til dauða, án |>ess að verulegar þjáningar séu lionum nokkurn tíma samfara. Allt veltur á, um af- drif konunnar, að sjúkdómurinn sje tekinn til með- ferðar nógu snemma. Ef konan leitar ráða Ijösunnar í þessu efni, á hún lafarlaust að láta ganga úr skugga um orsök blóðmissis eða útferðar. Ef tiðir hjá miðaldra konum fara að verða meiri að 'öxtunum og standa lengur vfir en ella, er full ástæða

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.