Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1937, Side 5

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1937, Side 5
LJGSMÆÐRABLAÐIÐ 15 eða mánuðum síðar fór að blæða, þessi blæðing stöðvað- ist svo og síðan liefir ekki blætt i fleiri mánuði. Konan finnur engar fósturlireyfingar, en befir það á tilfinning- unni, að hún gangi með „stein“ i leginu og stundum fer að koma mjólk eða mjólkurkenndur vökvi i brjóstin. Læknirinn finnur nú, að legið er minna en vera ælii eftir aldri fóstursins, ef talið cr frá þvi er reglulegar tíðir bættu; aftur á móti svarar stærð þess nokkurn veginn til þess tíma, er liðið bafði frá siðustu tiðum og þar lil cr blæða fór. Ályktunin verður þvi sú, að legið bafi bætt að stækka eftir að blæddi. Ef læknirinn atluigar nú konuna aftur cftir 10—14 daga, finnur liann að legið hefir staðið við í stað. Þetta er sérkennilegt fyrir missed abortion. Stundum geta hormonrannsóknir (Ascheim-Zondeks prufan) hjálp- að til þess að skera úr því. Þá koma fylgisjúkdómar fósturlátanna. Um blæðing- una befir verið lalað áður, sem er óaðskiljanlegt einkenni fósturlála og getur varla talist fylgikvilli nema lum fari úr bófi fram eða dragist á langinn og er þá eiginlega ein- kenni einbvers sjúkleika, sem skapast hefir upp úr fóstur- látunum, t. d. slímliúðaræxli i leginu, sem orðið hefir til úr leifum eggs eða fylgju, sem ekki hefir losnað o. s. frv. Aðalfylgikvillar fósurlátanna er smitunarhættan með sínum afleiðingum, bólgum í legi cða ulau þcss. Aðalein- kenui þess, að sóttkveikjur hafi borist inni líkama konunn- ar er sóttbitinn, en bvort þessi sýking er bundin við legið eða nær út fyrir það, verður rannsókn læknisins að skera úr. Finni bann við ytri og innri rannsókn eymsli i leg- böndum eða annarsslaðar utan við legið, og jafnvel bólgu, ]já er sjúkdómurinn kominn út fyrir sjálft legið. Áríðandi er að ganga úr skugga um þessar bólgur áður en til með- ferðar fósturlátanna kemur, því það eru þær, sem mest bafa ábrif á aðgerðina, eins og siðar verður sagl. Meðferð fósturláta má skipta i tvennt. Önnur aðferðin er sú, að láta þau hafa sinn gang svo lengi sem hægt er

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.