Ljósmæðrablaðið - 01.03.1937, Page 12
LJOSMÆÐRABLAÐIU
‘22
viðstaddur neitt fósturlát og veit ekki af neinum slík-
uin, ekki lieldur fóslureyðingum. Eitthvað niunu getn-
aðarvarnir liafa verið um hönd hafðar, en eklci i siór-
um stil ennþá.
Flateyjar. Ein kona þurfti læknislijálpar, frumbyrja,
35 ára. Fæðingin liafði varað í fulla 2 sólarhringa, og
töluverðar líkur fyrir því, að enn drægist á langinn með
liana. Mikill stirðleiki í hinum vtri fæðingarpörtum. Kon-
an svæfð, og lögð á töng i hvirfilstöðu. Til þess að forð-
asl spangargagnrifu, er gerð djúp episiotomia eftir að
töngin hafði festu á höfðinu, og dregið fram lifandi svein-
harn. 2 aðrar konur, er fæddu, fengu deyfingu.
Bíldudals. Þrisvhr var mín vitjað til kvenna með
f(’)slurlát. Ekki liefi eg neina sönnun fyrir ]iví, að þar
hafi verið um framkölluð fósturlát að ræða.
Þingeyrar. Nokkrum sinnum liefir læknir verið beð-
inn að eyða fóstri. Hefir því verið synjað, þar sem
engar aðkallandi ástæður hafa verið fyrir hendi.
Stöðugt vex kvabbið um fóstureyðingar. Er líkast því, að
fólk haldi, að ])etla sé leikur cinn og aðgerðin hættu-
laus. Mun fræðsla sú, er almenningur hefir fengið í þessu
efni, eiga sinn þált í þvi. Gleðilegt, að liafa nú fengið
um |)elta skýr lagafyrirmæli, og þar með eittbvað að
halda sér að.
Flateyrar. 3 konur gátu ekki fætt, 2 vegna hríðaleysis
en 1 vegna of þröngrar grindar. I öllum þessum tilfell-
um varð eg að nota töng, og í því síðastnefnda var töng-
in há og mjög erfið. Ivonan var frumbyrja. Öll börnin
lifðu, og öllum konunum lieilsaðist vel. Tvisvar liefir
mín verið vitjað vegna fósturláta, í báðum tilfellum hjá
giftum konum. Eg skóf út fósturleifarnar með fingri og
stöðvaði þannig blæðingarnar á svipstundu. Um þriðja
fósturlátið liefi eg heyrt getið, og þurfti þar cngrar lijálp-
ar með. Einstaka lijón takmarka barneignir sínar. önn-