Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1937, Blaðsíða 13

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1937, Blaðsíða 13
LJÖSMÆÐRABLAÐIÐ 23 ur, og það þau, sem ælLu allra liluta vegna að gera það, mega ekkert vera að fást við slíkt „fitl“. Ögur. Engin alvarleg tilfelli. Hólmavíkur. Barnsfarir liafa gengið vel, og' þurfti læknir aðcins einu sinni að framkvæma verulega að- gei’ð — sækja fylgja vegna mikilla skyndiblæðingar. Blönduós. Fósturlát varð einu sinni orsök þess, að læknis var vitjað, en annars geta ljósxnæður engra slíkra tilfclla. Lítið um fæðingaraðgerðir, aðeins einu sinni tangarfæðing og tvisvar sinnum framdráttur. Frám- kværndi ljósmóðirin liann i annað skifti, eftir að liafa gerl vendingu á barninu, sem var seinni tvíburi. Iíofsós. 2 konur þurftu verulegrar hjálpar. Hin fyrri, sem var frumbyrja, veiktist á þriðjudegi, og var þá vitjað ljösxnóður. Sóttin var lin, og á fimtudegi, þeg- ar min var vitjað, liafði fæðingin ekkerl gengið. Við innvortis rannsókn varð tveimur fingrum komið upp um leghálsinn, vatn ófarið og höfuð dúandi í efra grindar- oj)i. Sprengdi cg fornistið, og komu þá nokkrar liriðir, sem duttu undir eins niður aftur. Gaf eg nú konunni thymophysin í vöðva, sem reynist oft svo vel á þessu sligi fæðingar, og fékk konan ])á nokkrar linar hríðir, sem samstundis duttu niður aftur, og enn gaf eg henni tvær innspýtingar með sama árangri. Konan var nú orð- in þreytt og kvíðandi um sinn liag, enda ung kona og óreynd. Svæfði eg hana því og gerði vendingu og fram- drátt. Konu og barni heilsaðisl ágætlega. — Hitt tilfellið, þar sem hjálpar þurfti, var hjá konu hér í hreppnum með ákaft, blæðandi magasár. Ástand liennar var mjög ískyggilegt, og ástæður j)ær, sem liún hafði við að búa, hörmulegar, þar sem hún var eina kvenveran á heim- ilinu með 4 börn ung, i eklfæralausri baðstofu, er telja mátti viðunandi lieslliús, en ekkert ])ar frarn yfir. Eg flutti konu þessa heim til min. Var liún lijá mér i 7 vikur og fór nærri albata. Fyrstu vikuna, sem hún var

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.