Ljósmæðrablaðið - 01.05.1940, Blaðsíða 11
LJ ÓSMÆÐRABLAÐIÐ
33
öryggi sjóðsins. Skal það og tekið fram, að í greinargerð
fyrir hinn uþprunalega frumv., er samin var af lir. trygg-
ingafi'æðingi Brynjólfi Stefánssyni, segir, að i útreikning-
um lians „sé reiknað með föstum launum, að viðhættii
dýrtiðaruppbót, bæði við iðgjakla- og el‘tirlaunagreiðslur“.
Þessu var því breytt núna á þinginu þannig, að Ijósmæð-
ur greiða i framtíðinni 4% af föstum launum, að viðbættri
dýrtíðaruppbót, þó þannig, að iðgjald og lífeyrir skal aldrei
miðast við bærri uppbæð en liámarkslaun ljósmæðra saixx-
kvæm l 1 j ósmæðralögum.
2. 17. gr. laganna var svobljóðandi: „Ljósmóðir, sem
lætur af störfum án þess að fá lífeyri úr sjóðnum, skal fá
endurgreidd iðgjöld þau vaxtalaust, er bún befir lagl í
sjóðinn“. En samkvæmt nýju lögunum er greinin þannig:
„Nú lætur Ijósmóðir al' störfum án jxess að fá lífevri úr
sjcðnum, og skal þá endui’greiða iðgjöld jxau án vaxta, er
liún hefir greilt lil sjóðsins. Af endurgreiðslu uppbæðinni
skal fyrst gi-eiða Lifeyrissjóði Islands upplxæð j>á, er bon-
um ber samkv. síðustu málsgr. 49. gr. laga nr. 74 frá 31.
des. 1937, og síðan afganginn til lilutaðeigandi ljósmóður."
Ljósmæður, sem greiða iðgjöld til Lífeyrissjóðs ljós-
mæðra, fá frádrátt á iðgjaldi sinu til Lífeyrissjóðs Islaixds,
sem nemur meðaliðgjaldi til sjóðsins í j>ví byggðai'lagi, er
Ijósxnóðirin dvelur, en j>að er nú kr. 5.50 í hreppum, kr.
7.50 í kauptúnum og kr. 10.00 í kaupstöðuin. Ef ljósmóðir
lætur af störfum án þess að fá lífeyri frá Lifevrissjóði ljós-
mæðra, ber honum að gi’eiða Lífeyrissjóði Islands uppbæð
j>á með vöxtum, er blutaðeigandi Ijósmóðir befir fengið
i frádrátt, al' uppliæðinni, er ber að endnrgreiða lxenni.
3. Aftan við lögin er ákvæði lil bráðabirgða, svobljóð-
andi: „Á árinu 1940 greiðir Lífeyrissjóður ljósmæðra að-
eins jxeixn ljósmæðrum eftirlaun, sem látið hafa af störf-
um eflir 31. des. 1939, enda greiði ríkissjóður á j>vi ári að-
eins kr. 12.650.00 sem framlag til sjóðsins. Sama ár greið-
ast eftirlaun samkvæmt ákvæðum 5. gr. ljósmæðralaganna