Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 5

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 5
15 LJ ÓSMÆÐR ABLAÐIÐ saman. Konunni heilsaðist vel og fór á fætur 9. dag eftir fæðinguna og heim daginn eftir. Drengurinn var réttskapað, fullburða barn, vóg 4050 grm. og var 54 cm. langur. Hann dafnaði vel og fór heim með móðurinni. 1. mynd. Fylgjan var sameiginleg með heilum himnum, tveir belgir, og var sameiginleg æðahimna, en tveir líknarbelgir með tvíblaða skilrúmi. Lækur drengsins var eðlileg- ur, en til vanskapningsins afar mjór, og virtist einungis ein æð, en við nánari skoðun sást, að æðarnar voru tvær mjög nákomnar. Lengd þessa strengs var 18 cm. Fylgjan öll vóg 890 grm. (Sjá mynd 1). Vanskapningurinn vóg 1800 grm. Fyrstu mínútumar eftir fæðinguna var eins og hann skipti dálítið litum og var þá rauðblár, en síðan fölnaði hann upp og var sem liðið lík. Hörundið var allt eins og eðlileg húð, hvergi hært eða þynnri blettir. Það virtist vera þykk undirhúð um allt og hvergi mótar fyrir beinum eða útlimum. Op er ekkert nema þar, sem lækurinn liggur inn. Líktist þetta

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.