Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 6

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 6
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 16 raest lundabagga með miklu miðbiki, snubbóttur í annan endann, en endaði út í totu á hinum, þannig að endarnir mættust í smá viki (sjá myndir). Á röntgenmynd sést eingöngu neðri hluti líkamans: Spjaldhryggur kemur glöggt fram með hryggjarliðum og neðstu lendarliðum. 2. mynd. Einnig sjást beinkjamar svarandi til grindar, lærleggja og sköflunga, en engir beinkjarnar svarandi til fótbeina. (Sjá mynd 2). Þessi vanskapningur var ekki krufinn, en sams konar vanskapningum hefir oft áður verið lýst í fræðiritum um þessi efni. Þeir eru misjafnlega vel myndaðir, en yfirleitt finnst engin mennsk lögun á þeim. Þeir eru eins og keppir, klæddir hörundi, stundum hærðir á blettum. 1 öðrum til- fellum vottar fyrir keilulaga strýtu, sem er fmmdráttur útlims. Mestur sjálfstæður vanskapningur eins og þessi er samsettur úr holrúmum, sem hanga eins og baggi á læknum. Stundum er hægt að finna leifar ýmsra líffæra innan í þessu, en allir eru þeir hjartalausir og verða þvi að vera tvíburar. Það er nefnilega hjarta réttskapaða

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.