Ljósmæðrablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 13
LJÓSMÆÐRABLAÐÍÐ
23
Aðstoðarljósmóðurstaða
á fæðingardeild Landspítalans er iaus frá 1. sept. 1943.
Staðan er til 1 árs. Umsóknir sendist stjórn spítalans fyrir
15. júlí nséstkomandi.
STJÓRN LANDSPÍTALANS.
Ljósmóðurstöður.
Ljósmóðurstöðurnar í Bæjarumdæmi og Kaldrananes-
umdæmi eru lausar til umsóknar nú þegar.
Umsóknir sendist undirrituðum.
Skrifstofur Strandasýslu, Hólmavík, 29. jan. 1943.
Friðjón Sigurðsson,
settur.
Ljósmóðir
%
útskrifu’ð úr Landspítalanum óskast á fæðingadeildina
t
mánuðina júlí—ágúst n. k. til að leysa af i sumarfríum.
Upplýsingar hjá yfirljósmóðurinni.
Ljósmæðraumdæmi
Raufarhafnar og Núpasveitar eru laus til umsóknar.
UmsQknarfrestur til 1. okt. n. k.
Sýslumaðurinn í Þmgeyjarsýslum,
Húsavík.