Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1943, Side 13

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1943, Side 13
LJÓSMÆÐRABLAÐÍÐ 23 Aðstoðarljósmóðurstaða á fæðingardeild Landspítalans er iaus frá 1. sept. 1943. Staðan er til 1 árs. Umsóknir sendist stjórn spítalans fyrir 15. júlí nséstkomandi. STJÓRN LANDSPÍTALANS. Ljósmóðurstöður. Ljósmóðurstöðurnar í Bæjarumdæmi og Kaldrananes- umdæmi eru lausar til umsóknar nú þegar. Umsóknir sendist undirrituðum. Skrifstofur Strandasýslu, Hólmavík, 29. jan. 1943. Friðjón Sigurðsson, settur. Ljósmóðir % útskrifu’ð úr Landspítalanum óskast á fæðingadeildina t mánuðina júlí—ágúst n. k. til að leysa af i sumarfríum. Upplýsingar hjá yfirljósmóðurinni. Ljósmæðraumdæmi Raufarhafnar og Núpasveitar eru laus til umsóknar. UmsQknarfrestur til 1. okt. n. k. Sýslumaðurinn í Þmgeyjarsýslum, Húsavík.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.