Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 11

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 11
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 45 REIKNINGUR Ljósmæðrafélagsins og Ljósmæðrablaðsins 1947. Tekjur: Gjöld: Yfirfært frá fyrra ári .......... kr. 3.778.28 Áskriftargjöld fyrir blaðið, félagsgjöld og auglýsingar................... — 3.580.00 Vextir af sparisjóðsinnstæðu ...... — 34.33 Vextir af innlánsskírteini......... — 40.19 Gjöld blaðsins og félagsins ...... kr. 3.816.86 Gjöf til félagsins (skuldabréf) ... — 10.000.00 Vextir af gjöf .....................— 600.00 Yfirfært til næsta árs ........... — 14.216.04 kr. 18.032.90 kr. 18.032.90 Efnahagsreikningur. Innlánsskírteini í Landsbanka Islands ............... kr. 2.337.88 Sparisjóðsbók í sama banka nr. 14499 ............... — 362.36 Sparisjóðsbók í sama banka nr. 28654 ............... — 912.51 Sparisjóðsbók í sama banka nr. 63017 ............... — 600.00 Skuldabréf (gjöf til félagsins) ..................... — 10.000.00 1 sjóði hjá gjaldkera ............................... — 3.29 kr. 14.216.04 Ofanritaðan reikning (reksturs- og efnahags) höfum við endur- skoðað og borið saman við fylgiskjöl, ennfremur sannprófað inn- stæður í banka og sjóði hjá gjaldkera og vottast að reikningurinn er réttur. Reykjavík 19. júní 1948. Ása Ásmundsdóttir. Kristján Reykdal.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.