Ljósmæðrablaðið - 01.03.1949, Blaðsíða 3
LjósmæðraMaðið íl. 1949
Heilbrigðismáiin í Reykjavík í
nútíð og framtíð.
Eftir Baldnr Jolmsen.
Niðurlag.
a. Augljósastur er mismunurinn í ljósmæðraþjónust-
unni, 1 á 31 fæðingu, í öðrum kaupstöðum, á móti
1 á 85 fæðingar í Rvík, en 60 fæðingar ætti að vera
hámark á ljósmóður.
b. Miklu er auðveldara að komast á sjúkrahús í öðr-
um kaupstöðum en í Reykjavík, orsakast það fyrst
og fremst af fjölda rúmanna, en þar getur og margt
annað komið tii greina.
d. Auðveldara er að ná til læknis í öðrum kaupstöðum
en í Reykjavík.
e. Húsnæði mun til uppjafnaðar betra í kaupstöðum
úti á landi en í Reykjavík, og heimilisástæður munu
að jafnaði betri.
f. Öll þjónusta er persónulegri í kaupstöðum úti á
landi, þar sem hver þekkir annan; á það við um við-
skipti nágranna, afstöðu konunnar til ljósmóður og
læknis, afstöðu læknis til ljósmóður og afstöðu læknis
til viðkomandi sjúkrahúss.
Öll þessi persónulegu atriði eru úr sögunni í
Reykjavík, án þess neitt hafi komið í staðinn, bæði
vegna stærðar bæjarins, og vegna hinna mörgu inn-
flytjenda, hingað og þangað að.
Einstaklinginn skortir því bæði aðstöðu og dóm-