Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1921, Qupperneq 7

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1921, Qupperneq 7
T í M A R I T V. F. í. 1 9 2 1. 17 þetta þýðir að tangentinn til tímalínunnar í livaða tímapunkti sem vera skal sje samsíða einhverri línu, sem hægt er að taka- fyrir t-ás, þ. e. að c2dt2—dx2 —dys > 0 eða, ef myndin c2t2—x2—y2—z2==l er tekin í stað flatarins c2t2—x2—y2=l, að c2dt2—dx2 dx2 dy2 —dy2—dz2 > 0. En af þessu leiðir að + dz2 — < c2 þ. e.: A 11 u r h r a ð i e r m i n n i e n c. dt; Að þessu skal nánar vikið siðar. Nú má taka hvaða tímapunkt sem vera skal fyrir origo, og er þá þa-ð blað keilunnar c2t2—x2-—y2 =0, sem er í rúmhlutanum t < 0 kallað „fyrirkeila“ punktsins, en hitt blaðið „eftirkeilau hans. E f t í m a- p u n k t u r e r k a 11 a ð u r 0, h 1 j ó t a a 11 i r p u n k t a r i n n a n í f y r i r k e i 1 u h a n s a ð v e r a, á u n d a n 0 í t í m a n u m, e n a 1 1 i r p u n k t a r i n n a n í eftirkeilunni,að v e r a á eftir 0. En þeir tímapunktar, sem e r u utan b e g g j a k e i 1 n an n a ge t a s k o ð- ast samtímis 0, eða á undan eða eftir 0, eftir því hvernig k o o r d i n a t k e r f i ð er lagt. í koordinatkerfinu (tx) á 5. mynd er A samtímis 0, B á eftir 0, en C á undan. í koordinat- kerfinu (t’ x’) er B samtímis 0, en bæði A og.C á undan. í koordinatkerfinu (t” x”) er C samtímis 0, en bæði A og B á eftir. Gerum nú nánari grein fyrir því, hvað þetta þýðir. Hugsum oss punktinn xi yi ti utan keilunnar c2t8—x2—y2=0. Þá er c2ti2—xi2—yi2 < 0, eða cti < V x,'2 + v,2 o: Vegalengdin fráorigo til flatarpunktsins xi yi (eða rúmpunktsins xi yi zi) er meiri en sú vegalengd sem ljósið fer á timanum ti, í hvaða koordinatkerfi, sem mælt er. Ef skilyrðinu cti < \J x,2 + y,2 er fullnægt, er því ekki hægt að segja með sanni hvort viðburðurinn í punktinum xi yi zi sje „samtímisu viðburðinum í origo, eða á undan honum eða á eftir. Jeg tek dæmi frá Einstein. I bæklingi sínum „ITber die spezielle und die allge- meine Relativitátstheorieu kemst hann á þá leið að orði, að það sje ekkert vit í hugtakinu „samtímiu nema því að eins, að eitthvert ráð sje til þess — að minsta kosti theoretiskt — að ganga úr skugga um það, hvort tveir viðburðir verði samtímis eða ekki. Setjum svo að einhver meteorolog hjeldi því fram, á tveimur stöðum A og B hlyti að slá niður elding- um samtímis, á einhverjum tilteknum tíma. Til þess að prófa þetta, mundi þá vera bezta ráðið, að mæla fjarlægðina milli A og B, setjast niður miðja vega . með eitthvert áhald, t. d. hornspegil, svo að maður gæti sjeð bæði til A og B í einu. Sjái maður þá birta einu sinni í speglinum, slær eldingunum niður sam- tímis, en sjái maður birta í honum tvisvar eru þær ekki samtímis. Segjum nú að maðurinn M geri þetta, og að eldingunum slái samtímis niður. Hugsum oss nú ennfremur að yfir staðina A og. B liggi bein járn- braut, og að eftir henni fari lest, svo löng, að hún nái bæði yfir A og B í einu. Hugsum oss nú tvo punkta á lestinni Ai og Bi með sama millibili og punktana A og B. Mitt á milli þeirra sitúr maðurinn Mi með sinn hornspegil. Hann skoðar öll fyrirbrigði í hlutfalli við lestina, telur hana kyrra og sjálfan sig með. Til þess hefur hann fullkomið leyfi, samkvæmt inertiulögmálinu. Nú skyldi eldingunum slá niður um leið og Ai og Bi fara yfir A og B (frá M skoðað). Sjer maðurinn Mi þær þá samtímis? Alls ekki. Ef lestin hreyfist í áttina frá A til B, sjer hann fyr eld- inguna sem slær niður í B, vegna þess að liann fer á móti ljósgeislanum frá B. Þó að þetta sje skoðað á Newtons vísu, hafa Mi og M alveg sömu aðstöðu. Prá Mi skoðað slær eldingunni niður í Ai og Bi, sem eru jafnlangt frá Mi og kyrrir gagnvart honum. En þeim slær ekki samtímis niður. Nú þýðir það að skoða frá Mi, í stað þess að skoða frá 51, ekki annað en að breyta um koordinat- kerfi (að halla t-ásnum), en í hvaða koordinatkeifi sem er, hvað mikið sem t-ásnum er hallað, eða — á mæltu máli — hversu hart sem lestin fer, verður tímamismunurinn á viðburðunum í Ai og Bi minni en sá tími, sem ljósið þarf til þess að fara milli stað- anna, þ. e. ef koordinatar viðburðarinns í A er.u 0,0,0 og viðburðarins B xi yi ti, þá er ti< V Xi2 + y,2 sem er einmitt sama skilyrðið, sem áður var sýnt. Jlinkowski skiftir nú vektorum í „timavektora“ og „rúmvektorau. Tímavektorar heita þeir, sem stefna inn í ginkeiluna c2t2—x2—y*=0 en hinir rúmvekt- orar. Tveir rúmvektorar heita „normalu hvor við annan, ef þeir stefna eins og tímaás og rúmás í sama koordinatkerfi. Skilyrði fyrir því að tveir vektorar, sem eftir ásunum hafa komposantana Xi Yi Ti og X2 Y2 T* sjeu normal hvor við annan er því: c2TiTs-h XiXs-i-YiYs— 0. Þetta er auðsannað, en jeg læt mjer nægja að sýna það um vektorana O G og O H á 4. mynd. Segjum að G hafi koordinatana xi ti. Þá er stefnukoefficient tangentsins í A’ en nú er O H samsíða þeim tangent, svo að ef koordinatar ts xi punktsins H eru xst?, þa er — = eða c2tits =

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.