Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 22.12.1921, Blaðsíða 17
TÍMARIT V. F. í. 1921.
67
Bókafregn.
íslensk Veðurf arsbók árið 192 1.
Gefin út af Veðurfræðideild Löggildingarstofunnar.
Forstöðumaður: porkell porkelsson. Reykjavík 1921.
55 bls.
f athugasemdunum segir, að þær skýrslur, sem
birtar sjeu í bókinni, hafi áður verið prentaðar í
Meteorologisk Aarbog II, Köbenhavn. Er það enn
ein afleiðingin af sjálfstæðinu frá 1918; eðlilegt,
úr því að við höfum fengið „veðurstofu“ (jeg vil
forðast hin löngu nöfn), verðum við að fá árs-
skýrslu þaðan, og er hún vafalaust eftir bestu út-
lendum, fyrirmyndum. Bókin, sem, auk nokkurra
skýringa, hefir inni að halda eintómar tölur, er í
2 deildum: í fyrri deildinni eru taldar upp veður-
athuganir, þrisvar á dag, um loftvog, lofthita, þrýst-
ing vatnsgufunnar, rakastig, átt og veðurhæð,
skýjahulu, úrkomu og ýmislegt annað, svo sem
norðurljós,- á 6 stöðum á landinu: Berufirði, Gríms-
ey, Grímsstöðum, Reykjavík, Stykkishólmi og Vest-
mannaeyjum. í seinni parti bókarinnar eru yfirlits-
skýrslur fyrir mánuð og árið um veðrið á þessum
stöðum, og þess utan á Akureyri, Arnarbæli, Bæ
við Hrútafjörð, Fagurhólsmýri, fsafirði, Möðruvöll-
um, Nefbjarnarstöðum, Papey, Seyðisfirði, Stóra-
Núpi, Vífilsstöðum og þórshöfn. Jafnframt eru þar
töflur um yfirborðshita sjávarins í Reykjavík,
Stykkishólmi, Grímsey, Berufirðij Papey og Vest-
mannaeyjum.
Bak við allar þessar tölur liggur mikið og vafa-
laust mjög nytsamt verk, sem telja má víst að sje
unnið með allri þeirri þekkingu og nákvæmni, sem
sjerkennir straf forstöðumannsins. Skýrslurnar eru
all-ítarlegar, menn geta gert sjer mjög glögga
mynd um veðrið á öllum þessum stöðum, og margt
má lesa úr tölunum — ef menn þá kunna að lesa
úr þeim, en hætt er við, að þeir sjeu fáir hjer á
landi. Gott er það, að þessar skýrslur sjeu til, og
gott er það, að veðurathuganir sjeu undir innlendi'i
stjórn; mun það vera leiðin til þess að veðurathug-
anir hjer geti fengið praktiska þýðingu með tíman-
um, en ekki dugar enn sem komið er, áð fara að
skamma forstöðumanninn fyrir það, að veðrið breyt-
ist öðru vísi heldur en menn frekast óska eða vænta!
Veðurfræðin mun vera ein af þeim erfiðustu vís-
indagreinum að eiga við, og mikinn undirbúning
þarf til þess, að hún komi að notum. Th. K.
Votheysverkun með rafmagni.
Svissneska tímaritið ,,Bulletin“ (nr. 8, 1921), get-
ur þess, að loksins hafi tekist tilraunir, sem staðið
hafa yfir árum saman í Sviss, um það, að vex'ka
gras, smára og annað grængresi með rafstraum.
nýslegið grasið er saxað í vjel og látið í stóra sái
eða tóftir, sem gei'ðar eni úr holsteinum. Neðst í
tóftinni er annað í’afskautið, sem er ekki annað en
plata í botninum,en hitt skautið er látið ofan á gras-
ið þegar tóftin er orðin full, eins og lok yfir hana.
Skautin enx síðan tengd við lágspentan sti'aum með
tilheyi'andi straumrofum og mælitækjum.
þegar sti'aumurinn er settur á, lamast alt líf í
grasinu og sti'aumurinn hitar gi'asið hæfilega, svo
allir gerlar drepast, og þegar sti'aumurinn er tek-
inn af aftur, getur grasið geymst von úr viti með
safa og næi'ingu.
Tih'aunii’nar hafa sýnt, að 130—200 kílówatt-
stunda raforka fer til þess að verka 100 hesta (10
tn.) af grasi, með 5, 10 eða 15 kílówatta afli við
200—500 Volta spennu. Útbúnaðurinn er mjög ein-
faldur og ódýr.
þessi aðfer'ð er mjög svipuð votheysgerðinni (sæt-
heysgei'ðinni) hjer á landi; aðalmunui'inn er sá, að
við votheysgei’ðina hjá okkur er nokkuð af næring-
arefnunum í grasinu notað til þess að hita og verka
það, sem eftir ei’. Við það tapast allmikið af nær-
ingargildi gi’assins. Hjer kemur raforkan í staðinn,
þannig, að hey verkað með x-afstraum á ofangreind-
an hátt hefir tvöfalt næringargildi á við þui’kað
hey. Heyið má verka á þenna hátt að nóttu til, þeg-
ar straumurinn er ekki notaður til annars hvort eð
er, og er þá kostnaðui'inn lítill.
Svipaðar tilraunir hafa vei’ið gerðar í þýskalandi,
og eni bændur þar farnir að nota þessa aðfei'ð.
það er nú að verða bændum ljóst, hversu mik-
ilsverð votheysgerðin er hjer á landi, og það er
sannað, að bændur þurfa aldi’ei að óttast slæman
heyfeng fyrir óþurka sakii’. Væi’i því góðra gjalda
vex't að í’eyna þessa nýju aðferð, þar sem rafoi’ka
er við höndina, til þess að votheysgerðin geti orð-
ið enn auðveldari, betri og hi’einlegri, og með því
náð almennari útbreiðslu. Gæti það þá um leið
gi’eitt fyrir rafveitum um sveitir og sýslur.