Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1922, Page 67

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1922, Page 67
TÍMARIT V. F. í. 1922. Hlutafjelagið »HAMAR«, Reykjavík Nordurstíg1 7 Talsímar: 50 & 189. Símnefni: „HAMAR“ Fyrsta flokks vjelaverkstæði oé járnsteypa Tekur að sjer allskonar viðgerðir á gufuvjelum og mótorum. — Járnskipaviðgerðir bæði á sjó og landi. Steypir allskonar hluti í vjelar bæði úr járni og kopar Birgðir fyrirliggjandi af járni, stáli, kopar, hvítmálmi, járnplötum, koparvörum o. fl. Vönduð og ábyggileg vinna. Sanngjarnt verð. — Stærsta vjelaverkstæði hjer á landi. Eomið sem fyrst með pantanir ydar. Áður forstjóri , Símaadr.: Slippfjelagsins í Reykjavík „Ellingsen Revkjavík11 1903—1916. ' Code: A. B. C* 5th Ed. 0. Ellingsen Skipasmíðameistai’i, Reykjavík. Skipaútgerðarverslun — „Proviant“-útvegun Veiðafæri — Olíur — Málningavörur. Pakningar og vjelaáliöld fyrir eimskip og mótorbáta. . Skipaviðgerðir (járn og trje). Segl- og presseningsvinna. — S j ó t j ó n . Aðalumboð fyrir „Poseidon“, Kristiania og fleiri fjelög. Skipamiðlun. Sjer uin kaup og1 sölu á fiskafurðum. Kaup og sölu á skipum og mótorbátum. Umboðsmaður fyrir flest stærri útgerðarfjelög á Færeyjum. Sjer um afgreiðslu skipánna, fisksölu og sjótjónsumboð. Aðalumboð fyrir Island og Pæreyjar og lager af Caille’s báta- og landmótorum fyrir steinolíu og ben- zin. Svendborgar globuspumpur og spil. — Mjölners Mótorbáta-anker og „lossespil“ — P. J, Tenfjords línu- og netaspil — Jörgensen & Viks snurpinóta- báta — Uni Lectfic (Watermanns) rafmagnsljósavjel- ar fyrir skip og til notkunar í landi. \ Simi: 9. - Pósth.: 93. - Simn. ,,Slippen“. Slippstjóri: DanielForsteinsson. Hefir fullkomnustu uppsetnings- og hliðarfærslutæki. Vjelaverkstæði af fullkomnustu og bestu gerð og bestu skipasmiði hjer á landi. Sagar og heflar best og ódýrast. Alt efni, trje og járn, til skipa og báta af öllum stærðum og tegundum, ætíð fyrirlyggjandi. Verslunin er ætíð birg at' allskonar byggingai’- og útgerðarvörum, alþektum fyrir gæði og gott verð. Pantanir afgTeiddar fljótt og nákvæmlega, og sendar livert á land sem óskað er, — Þegar þjer biðjið um timbur frá okkur, þá munið að láta okkur vita stærð skipsin^ og í hvað á skipinu' á að nota það, og munuð þjer þá fá það sem hentar yður best.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.