Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1922, Síða 69

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1922, Síða 69
TÍMARIT V. F. í. 1922. H ÍSAGA REYKJAVÍK Símnet'ni: „Isaga“ Símar: Skrifstofan. 166 Verksmiðjan. 905 Skrifstofa: Pósthússtræti 7. Verksmiðja: Rauðarástíg Dissonsgas — Súrefni. Áhöld og’ efni til logsudu og logskurðar. Bifreidarljós — Bifhjólaljós — Skipsliós — Suöu- lampar — Suðuáhöld — Bóðholtar — Sótbrennara. Aðalumboð fyrir: Svenska A/B. Gasaccumulator, Stockholm. Skipasmíðastöð líey kjavikui* (Magnús Gnðmundsson) Talsími 76. Símnefni: Skipasmíðastöðin. Pósthólf 213. Þar eru viðurkendar bestar allar viðgerðir og nýsmiði á skipum qg bátum, því til sönnunar er, að þrjú síðastliðin ár höfum viö gert við öll þau skip sem útlend vátryggingarfjelög og einstakir menn hafa boðið út til viðgerðar, auk fjölda viðgerða eftir reikningi, en það sannar og, að við höfum einnig altaf verið ódýrastir og vandaðastir í viðgerðum okkar. '4 Vjer erum altaf reiðubúnir að taka að okkur viðgeröir og nýsmíði eftir því sem ástæður leyfa fyrir fyrirfram .fastákveðið gjald, sem þolii’ allan samanburð. Útgerðarmenn og vátryggingarfjelög.munið það. v Vjer höfum vjelsagir, vjelar, patentslipp á verkstæðinu. — Alt efni til viðgerða og nýsmíða höfum vjer fyrirliggjandi, og seljum áreiðanlega ódýrara en aðrir. Pantanir sendar á allar hafnir sem skip koma við á. Þar eð vjer undanfarið höf- um ekki getað tekið að okkur nema lítinn hluta þeirra pantana á nýjum mótorbátum, sem oss hefir borist undanfarið ár, þá höfum vjer von -um að geta afkastað meiru eftirleiðis Virðingarfylst Magnús Gruðmnndsson.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.