Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1922, Síða 70
TÍMARIT V. F. í. 1922.
i
Verzlunin er venjulega vel birg af góðri sænskri furu og greni, algengustu tegundum, í hús, húsgögn, báta, t
árai- og amboð; hurðum og aliskonaj' listum. Oftast birgðir af ýmsum harðviði, utan- og innanhús pappa,
lömum, skrám, húnum og allskonar saum. Höfum einkasölu á „Kronos Titanhvitt“, sem alstaðar ryður sjer
óðfiuga til rúms, því hún er sá hvíti farfinn, sem að dómi málara er best fallin til notkunar úti við. bæði
á hús, skip og' báta, því hún þolir best allskonar veðráttufar og sjóseltu. Þekjumagn Titankvitu er þrefalt
meira en zink- og blýkvítu- Reynið hana! Góð og hagkvæm viðskifti eru yður trygð, með því að snúa yður til
Timburverziunar Árna Jónssonar.
Hallðór Ouðmyidsson 8 Ci. Rafuirkjafjelag
Reykjavik, pósthólf 352
Talsímar: verzlunin 815. Halldór Guðmundsson heima 547.
Byggir allskonar rafmagnsstöðvar, hefir bestu sambönd í
öllu sem til þeirra heyrir yfirleitt. Sömuleiðis bestu trjepíp-
ur, fyrir vatnsveitur.
Hefir birgðii- af mótorum, efni og tækjum til rafmagnsnotk-
unar. Aðalumboð lijer á landi fyrir liina ágætu PHILIPS-
LAMPA og liina óviðjafnanlegu svissnesku „THERMA“ suðu-
og hitunaráhöld.
Prentsmiðjan ACTA
Pósthólf 552 Mjóstræti 6 Reykjavík Sími 948.
• Jy ' '' ' J-! • ’v.. y • ’• .. .. r
Tekur að sjer allskonar prentun, stóra og srnáa, lit og skrautprentun. Pantanir afgreidd-
af um alt land gegn póstkröfu. Avalt fyi'irliggjandi allskonar prent- og skrifpappir,
umslög, kort o. fl.
Reynið viðskiftin við fullkomnustu prentsmiðju landsins.
Prentsmiðjan Acta — 1922