Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1923, Síða 4

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1923, Síða 4
10 TÍMARIT V. F. I. 1923. um stíl, en auka mð síðan. Ennfremur er injög auð- velt að miðla vatninu og nota það að heita rná til fullnustu. Þá er og auðvelt að Virkja það og tengja seinni stöðvar við, eftir því sem reistar verða. 3. Amlakílsá. Andakílsá fellurum miðja Borgarfjarðar- ogMýra- sýslu. Kemur hún úr Skorradalsvatni í 57 m. hæð yfir stórstraumsfióð. Rennur hún út í Borgarfjörðinn innanverðan en þar er munurinn á flóði og fjöru- borði 4 m. Skorradalsvatn er ca. 16 kin á lengd og 14 km2 að fiatarmáli. Rennur áin með hægu rensli úr vatn- inu alla leið, 4,5 km, niður að efsta fossinum. Fellur áin 8,8 m á þeirri leið. En af efstu foss brún fellur áin 48 m á 440' m vegalengd. Hún fellur mest í 4 fossum en á milli er hægt rensli. Frá fossinum renn- ur áin um fiatir ca. 1,5 kfn, en þá fer að gæta sjáv- arfalla. Alt fallið, sem hægt er að nota, er því 56,8 m frá vatnsborði Skorradalsvatns og niður fyrir fossa. — Vatnshraðinn var mældur mcð vatnshraðamæli, á- móta og skriðmæli skipa. Meðalhraðinn við þrjár mælingar var 0,52 m/sek., 0,72 m/sek. og 0,51 m/sek., samsvarandi vatnsborð var: 10 din, 8,3 dm og 10,25 dm En þverflöturinn 14,4 m2, 20,3 m2 og 14,13 m*. Er þá vatnsrenslið 7,4 m8/sek., 14,5 m3/sek. og 7,18 m3/sek. Meðalhraðalínan á 4. uppdrætti er dregin eftir meðalhraðanum við þessar 3 mælingar. Á 4. blaði eru dregnar ásamt vatnsrenslislínun- um árin 1908—1921, vatnsmagnslína fyrir sömu ár. Ennfremur er þar línurit fyrir mesta meðal vatnsrensli minsta :— minsta — alla mánuði ársins. Er það gert samkvæmt'6. töflu. Vatnsrenslisútreikning hefir og G. G. Zoega gert (1916) neðanvert við Skorradalsvatn. Reiknaðist hon- um renslið 12—8 m3/sek., eftir þverfleti vatnsins og yfirborðshalla. 4. Yatnasva;ði og úrkoma. Vatnasvæði Andakílsár fvrir ofan efstu fossbrún er 189 km2 og eru af því 145 km2 fyrir ofan ósa Skorradalsvatns. Land þetta eru hlíðar Skorradalsins meðfram vatninu og Fitjá beggja vegna upp til vatna- skila og alla leið að Kvígindisfelli. Hinir 44 km2 liggja meðfram sjálfri Andakilsá og liggja af því 6 km2 að norðanverðu undir Hestfjalli en 39 km2 í norðanverðri Skarðsheiöi. 1 Skarðsheiðinni er án efa mikil úrkoma og renna þrjár ár ofan af henni milli Skorradalsvatns og efstu fossbrúnar Andakílsár, þær heita Kaldadalsá, Hornsá og Álfsteinsá. Rensli þeirra fer framhjá Skorradalsvatni og rakleitt í Borgarfjörð. 5. Yatnshæðarmælingar. Eigandi Andakílsfossa hefur látið gera vatns- hæðarmælingar i'yrir neðan fossana frá því á sumr- inu 1907 til ársloka 1909. Rjett fyrir neðan ljet Geir Zoega, vegamálastjóri, setja vatnshæðarmæli í júlí 1917. Síðan hefur vatnsborðið verið athugað á þess- um stað tvisvar á viku. Fyrst var mælirinn merkt- ur þumlungum, byrjandi neðst. Var lóðbein hæð milli tveggja marka 1 þuml. I janúar 1919 var annar mæl- ir settur markaður dm byrjandi et'st. En lóðbein hæð milli tveggja marka 10 cm. 1 din markið er við botn þar sem 0 var áður, en 0 dm markið hjerumbil þar sem 43 þuml. inerkið var áður. Vatnsborðið hefir staðið svo, sem sýnt er í I.—IV. töflu. 6. Yatnsrenslið. í ágúst 1920 var vatnsrenslið mælt bæði þar sem vatnshæðarmælirinm er og nokkru neðar. Samskonar mælingar voru gerðar aftur í okt. 1920 á sama stað. 5= C3 O 5= crs — tí »o T-H co Ci 0 O »0 co co »0 OC oi T—1 o CO »0 c. co CD CO co »d oi •w' ^ H Ol t-H r—1 tH H tH C5 co o -H 0 co O I— 0 rH cc (M o d Ci Ol CO -f O co l^. co O 0 oi crl (M Ol <M t-H H r—1 tH Ol H T-< tH o r—1 CO Ci C5 -H C lH 1— rH 1- <M »0 <M C5 rH »d p— -H Z£> »o CD O Ci <M <c. <M oi H H tH rH rH tH T—1 C5 i'- o '£ »o »0 <M <M O co GO »0 Ol rH j C-. d Ol o •£ I- T—1 co Ci 0 CO' cd <M V 1 rH T-< rH T—1 •— œ H o: C5 05 co 0 T—1 co <M H <c. r~ 1 C5 Ol o co co 0 O 0 l~- co d Ol H ■H tH tH tH »0 H 01 CO rH i 1 1 1 1 1 1 »0 Ol -H co O ; t—1 o y—t 05 Ol 1— l- co 00 co »0 o i- cc iO »o — CC co co 0 —H »0 »0 tH Cl H rH tH T-H tH T—1 tH <N H co Ci co co »o »0 (Jj co tH CO c. ! O cd C1 •M d 0 0 d cd cd rd »d 1 ri H Cl H T—I H H tH T—1 tH M rH Ol T—1 O) p JO uo ’C H 0 D -O <D O "S s ‘2 co ‘S C/7 £ 0 H> -H S O O "S 0 £ o <0 P- br. ‘O <D ^7 '< oo C C 6. tafla sýnir meðal vatnsrensli í m3/sek. þessi 7 ár sem mælt hefir verið. Fyrri hluti 1918 fellur úr sökum íss. Meðalrenslið er 10—16 m8/sek. En það samsvarar 53—79,5 sek.lítra rensli af hverj- um km2 vatnasvæðisins (189 km2) eða 2100 m/m — 3200 m/m regnhæð á ári, ef reiknað er með að 20°/0 tapist fyrir uppgufun og gróður.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.