Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.1904, Qupperneq 1

Freyr - 01.06.1904, Qupperneq 1
Verölaun fyrir útflutt smjör. r Asameiginlegum rjómafuudi, sem haldinn var við Þjórsárbrú 14/2 1903, var á_ kveðið að skora á stjórn Búnaðarfélags Islands að hlutast til um, að lögunum frá 11/,x 1899 um verðlaun fyrir útflutt smjör yrði breytt í ^iá átt, að takmarkið, sem verðlaunin miðuðust við, væri hreyfanlegt. Stjórn Búnaðarfélagsins fól mér að undirbúa málið. Skömmu seinna lagði eg frara í Bún- aðarfélagi frumvarp, þar sem farið var fram á að miða verðlaunin fyrir útflutt smjör viðhæsta verð smjörmatsnefndarinnar í Kbh.' fyrir þá viku, er smjörið væri selt í. Takmarkið fyrir verðlaununum setti eg 18 au. undir matsverði þannig að það sjnjör sem seldist betur (minna en 18 au. undir matsverði) fengi verðlaun, er næmu jafnmiklu fyrir hvert danskt pd. og söluverðið færi yfir áður nefnt lágmark. Prumvarp þetta kom ekki til umræðu í Búnaðarfélagi, en var sent í þingbyrjun land- búu aðarn efn din n i. I frumvarpi þvi, sem landbúnaðarnefndin lagði fyrir neðri deild, og síðan varð að lög- um, var haldið því ákvæði, að miða verðlaun- in við hæsta verð smjörmatsuefndarinnar í Kbh., en verðlaunaákvæðunum að öðru leyti gjörsamlega breytt. Lágmarkið var sett 8 au. lægra en eg hafði stungið uppá', eða 26 au. undir matsverði smjörmatsnefndarinnar. — Verðlaunin voru höfð tvenn; 5 au. á pd. fyrir smjör, sem seldist 21—25 au. undir matsverði og 10 au. á pd. fyrir smjör er seldist 20 au. eða minna undir matsverði. Astæðuna fyrir gjörðum landbúnaðarnefndar- innar í þessu máli, og afstöðu þingsins gagn- vart því, er eg ekki fyllilega kunnugur, því litl- ar umræður urðu um málið, og snérust mest um aukaatriði. Þetta skiftir og litlu. Aðalat- riðið er, hvort lögin eru heppileg, og hvernig þau reynast í framkvæmdinni, og um það vil eg fara nokkrum orðum. Stjórnarráðið hefir gert mér þann greiða, að lána mér til athugunar smjörsölureikninga rjómabúanna fyrir seinastliðið ár, og vona eg að lesendunum þyki fróðlegt að kynna sér út- drátt úr þeim, og bera hann saman við nýju lögin um verðlaun fyrir útflutt smjör. S k ý r s 1 a. um sölu á rjómabúasmjöri 1903. Febrúar 26. 221 79 96 17 Fod & Sons Apríl 2. . . 561 83 93 10 do. — 28. . . 556 84 90 6 L. Zöllner Maí 11. . . . 560 81 84 3 Fod & Sons — 28. . . . 446 79 81 2 do. Júlí 27. . . 384 77 80 9 L. Zöllner Agúst 15. . 4789 79 86 7 J. V. Faber — 24. . 5042 76 86 10 C. & B. Sept. 3. . . 702 77 88 11 L. Zöllner — 8. . . 17024 80 88 8 J. V. Faber — 10. . . 22679 75 88 13 C. & B. — 10. - . 1866 63 88 25 do. — 26. . • 1921 79 96 17 Gf. Gislason Okt. 8. . . 9817 85 100 15 F. Y. Faber — 8. . . 1648 78 100 22 do. — 13. . . 5841 81 100 19 C. & B. — 13. . . 8046 79 100 21 do. — 11. . . cal760 81 100 19 Fod & Sons Nóvemb. 10. 248 77 100 23 J. V. Faber — 10. 932 83 100 17 do. — 14. 895 87 99 12 C. & B. — 16. 861 81 99 18 G. Gíslason Desemb. 17. ca. 440 81 96 15 Fod & So'ns. Skýrslan sýnir sölu á útfluttu smjöri frá öll- ! um rjómabúunum sunnanlands, og megninu af | srajörinu frá norðanbúunum, nema Páfastaða- búinu. Um 20 hálftunnur af smjöri frá sunnaubú- unum eru ekki teknar upp í skýrsluna. Plest-

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.