Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Síða 3

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Síða 3
TÍMARIT V. F. í. 1924. 17 Landsspítalinn. Hjer með fylgir nokkur hluti af þeim uppdráttum 1. mynd sýnir húsaskipunina á spítalalóðinni. Aðal- af hinum'4'yrirhugaða Landsspítala sem lagðir voru liúsið snýr framhlið að hringbrautinni og móti há- 1. mynd. fyrir Alþingi 1923. Uppdrættirnir voru gerðir at und- irrituðum í samráði við Lnndspítalanefndina og áttu sæti í henni: Alþm. Ingibjörg II. Hjarnason, próf. Guðm. Ilannesson og læknarnir Guðm. Thoroddsen og Jón Hjaltalín Sigurðsson. suðri og ganga 5 álmur norður úr því. Beint norð- ur af aðalhúsi, er eldhús og þvottahús og norður af því katlahús. Vestast, er hús fyrir kapellu, líkhús og rannsóknarstofur. Á uppdrættinum eru sýnd með deplalínu, hús sem síðar yrðu reist.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.