Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Page 7

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Page 7
TÍMARIT V. F, í. 1924. 21 gaflinn, þar hefir Jón Stefánsson listinálari málað „freskó“-mynd, sem sýnir landbúnaðinn. Á 2. hæð er viðtalssalur bankastjórnarinnar, þrjú bankastjóraherbergi, herbergi fyrir vjelritun, bókhald og skjalasafn. Veggir í viðtalssal eru klæddir eikarþiljum upp í ca. l1/^ ni. hæð frá gólfi. I austurenda gangsins á þess- ari hæð, er ákveðið, að Jóhannes Kjarval listmálari máli „freskó^-myndir af sjávarútveginum. Tvær efri hæðirnar eru leigðar út fyrir skrifstof- ur 0. fl. öll stigaþrep, gólf í bankaforstofu og aðalforstofu eru marmaralögð. öll gólf í kjallara og snyrtingum eru lögð brendum leirflisum, öll önnur gólf lögð lin- oleumdúk. Aðalverkið, að koma liúsinu undir þak og ganga frá öllu múrverki innanhúss, gerðu þeir: Ólafur Jóns- son, ÖJafur Ásmundsson, Kornelíus Sigmundsson og Einar Einarsson. Jón Halldórsson húsgagnasmiður smíðaði fle8t alt innanhúss, sem að trésmíði lýtur, Jóhannes Reykdal í Hafnarfirði smíðaði alla glugga, Hafliði Hjartarson smíðaði útihurðir, Helgi Magnús- son & Co. lagði miðstöðina, Júlíus Björnsson lagði rafmagnslagnir, Helgi Guðmundsson og Jón Jónsson máluðu, Guðjón Gamalíelsson hafði daglegt eftirlit með cinnunni. Undirritaður gerði alla uppdrætti og hafði yfirumsjón með öllu verkinu. Guðjón Samúelsson. Islands Landsbank. Ved en stor Ildebrand i April 1915 blev bl. a. Landsbankens Bygning ödelagt, og efter at Banken i nogle Aar havde boet til Leje, blev det i Efter- 1 aaret 1921 bestemt at opföre en ny Bankbygning paa den gamles Plads med Benyttelse af Ruinen saa vidt Porholdene tillod. 1. Marts 1924 flyttede Banken ind i de ny Lokaler. Hele Bygningen er opfört af Beton med Jærnind- læg i Etageadskillelser, Trapper og bærende Ele-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.